23. jan - 27. feb
Erlend tungumál

ENSKA 1-2

Námskeiðið er ætlað byrjendum í ensku. Áhersla er lögð á að nemendur geti skilið og talað um efni sem tengjast þeim sjálfum og daglegu lífi.
ENSKA 1-2
23. jan - 27. feb
Erlend tungumál

ENSKA 2-3

Námskeiðið er framhald af ensku 1-2 eða fyrir þá sem hafa einhverja undirstöðu í málinu. Áhersla er lögð á framburð og einfalt daglegt talmál og skilning.
ENSKA 2-3
25. jan - 01. mar
Erlend tungumál

ENSKA TAL

Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa einhvern grunn í ensku en vilja bæta sig í framburði og tjáningu. Nemendur þjálfa bæði frásögn og samræður um efni sem þeir þekkja.
ENSKA TAL
Námsbrautir

Fagnámskeið I í umönnun

Fagnámskeiðin eru fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu við umönnun og aðhlynningu sem vilja styrkja sig í starfi.
Fagnámskeið I í umönnun
Námsbrautir

Fagnámskeið II í umönnun

Fagnámskeiðin eru fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu sem vilja styrkja sig í starfi. Undanfari Fagnámskeiðs II er Fagnámskeið I
Fagnámskeið II í umönnun
Námsbrautir

FÉLAGSLIÐI - BRÚ

Vinnur þú við umönnun og vilt efla þig í leik og starfi? Námið er sniðið að þörfum fólks sem starfar við umönnun aldraðra, sjúkra, fatlaðra og/eða við heimaþjónustu. Það er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámsskrá framhaldsskóla.
FÉLAGSLIÐI - BRÚ
14. mar - 18. apr
Erlend tungumál

FINNSKA 2

Námskeiðið er framhald af finnsku 1. Orðaforði og málfræði eru áfram byggð upp, auk þess sem setningamyndun og einfaldar samræður eru æfðar.
FINNSKA 2
Námsbrautir

GRUNNMENNTASKÓLI

Ert þú með stutta skólagöngu að baki? Viltu byrja aftur í skóla? Þá er Grunnmenntaskólinn nám fyrir þig. Tilvalinn grunnur að meira námi.
GRUNNMENNTASKÓLI
22. jan - 28. mar
Study Icelandic

ICELANDIC 1

Course for beginners where students learn the Icelandic alphabet, pronunciation and basic vocabulary.
ICELANDIC 1
22. jan - 22. feb
Study Icelandic

ICELANDIC 2

If you have finished the first level or acquired the basics in Icelandic you can pass on to level 2.
ICELANDIC 2
05. mar - 10. apr
Study Icelandic

ICELANDIC 3

If you have finished level 2 then Icelandic 3 is the next step in your learning process. Level 3 is also suitable for students who have acquired the basics in Icelandic up to this point.
ICELANDIC 3
16. apr - 07. jún
Study Icelandic

ICELANDIC 4

If you have a strong base in Icelandic or finished the third level then Icelandic 4 is the right step to take.
ICELANDIC 4
22. jan - 28. mar
Study Icelandic

ICELANDIC 5

Already finished the fourth level and still want to continue improving your Icelandic? Then level 5 is the next in line.
ICELANDIC 5
Study Icelandic

ICELANDIC 6

This course is a continuation of the fifth level and is also suitable for those who have progressed in Icelandic to this point.
ICELANDIC 6
Study Icelandic

ICELANDIC 7

Efni námskeiðisins byggist á orðaforða daglegs máls og er á framhaldsstigi. Áhersla er lögð á að þjálfa skilning, talað mál og ritun. Námskeiðið er framhald af sjötta stigi en hentar líka nemendum sem hafa náð sambærilegri færni.
ICELANDIC 7
22. jan - 21. feb
Study Icelandic

ICELANDIC SPOKEN 2-3

Required proficiency for this course is the completion of Icelandic for foreigners level 1 and 2 or the equivalent otherwise acquired.
ICELANDIC SPOKEN 2-3
05. mar - 09. apr
Study Icelandic

ICELANDIC SPOKEN 3-4

Áhersla er lögð á að þjálfa þátttakendur í samræðum og frásögn í mismunandi aðstæðum. Námsefni og aðferðir eru m.a. efni af samfélagsmiðlum, tónlist, spil og leikir.
ICELANDIC SPOKEN 3-4
24. jan - 28. mar
Study Icelandic

ICELANDIC WRITTEN

Námskeiðið er á framhaldsstigi. Áhersla er lögð á að þjálfa lesskilning, og að nemendur skrifi fjölbreytta texta á íslensku eftir því sem hentar þeim. Einnig að nemendur fái gott yfirlit yfir málfræði.
ICELANDIC WRITTEN
Námsbrautir

Íslenska og samfélagið

Vilt þú læra meiri íslensku og bæta stöðu þína á vinnumarkaði? Íslenska 4 og samfélagið er sérhannað nám fyrir innflytjendur á Íslandi sem langar að styrkja stöðu sína í íslensku samfélagi.
Íslenska og samfélagið
23. jan - 27. feb
Erlend tungumál

ÍTALSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í ítölsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
ÍTALSKA 1
25. jan - 01. mar
Erlend tungumál

ÍTALSKA 2

Framhald af ítölsku 1. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Farið í þátíð sagna. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
ÍTALSKA 2
13. mar - 17. apr
Erlend tungumál

ÍTALSKA TAL

Þátttakendur æfa tal með frásögnum og samræðum um fjölbreytt efni. Helstu framburðarreglur eru þjálfaðar.
ÍTALSKA TAL
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

JAPANSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku. Japönsku hljóðstafrófin „hiragana“ og „katakana“ eru kynnt. Þjálfun í framburði og orðaforði byggður upp með einföldum textum og samtölum.
JAPANSKA 1
13. mar - 17. apr
Erlend tungumál

JAPANSKA 2

Námskeiðið er framhald af japönsku 1. Nemendur þjálfa skilning og tal. Einnig að læra að skrifa letrið Katakana og lesa einfalda texta á Hiragana.
JAPANSKA 2
Námsbrautir

LEIKSKÓLALIÐI - BRÚ

Vinnur þú við uppeldi og umönnun leikskólabarna? Viltu auka færni þína? Nám á leikskólaliðabrú er ætlað þeim sem vinna á leikskólum við uppeldi og umönnun barna. Það er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámsskrá framhaldsskóla.
LEIKSKÓLALIÐI - BRÚ
Námsbrautir

MENNTASTOÐIR 2 ANNIR

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 23 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
MENNTASTOÐIR 2 ANNIR
Námsbrautir

MENNTASTOÐIR DREIFNÁM

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 23 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
MENNTASTOÐIR DREIFNÁM
Námsbrautir

MENNTASTOÐIR STAÐNÁM

Menntastoðir eru vinsæl námsbraut sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 23 ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
MENNTASTOÐIR STAÐNÁM
24. jan - 28. feb
Erlend tungumál

NORSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í norsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði auk þess sem tal og grunnorðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
NORSKA 1
14. mar - 18. apr
Erlend tungumál

NORSKA 2

Þetta námskeið er framhald af Norsku 1 og hentar þeim sem hafa grunn í norsku eða öðru skandinavísku máli. Orðaforði er áfram byggður upp auk málfræði og talþjálfunar.
NORSKA 2
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

PORTÚGALSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í portúgölsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
PORTÚGALSKA 1
12. mar - 16. apr
Erlend tungumál

PORTÚGALSKA 2

Námskeiðið er framhald af portúgölsku 1. Orðaforði er áfram byggður upp og þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Aukið við málfræði.
PORTÚGALSKA 2
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

PÓLSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í pólsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
PÓLSKA 1
12. mar - 16. apr
Erlend tungumál

PÓLSKA 2

Þetta námskeið er framhald af pólsku 1. Orðaforði er áfram byggður upp og málfræði. Áhersla er lögð á talað mál.
PÓLSKA 2
23. jan - 27. feb
Erlend tungumál

RÚSSNESKA 2

Námskeiðið er framhald af rússnesku 1. Orðaforði og málfræði er áfram byggt upp með fjölbreyttum æfingum.
RÚSSNESKA 2
Námsbrautir

SKRIFSTOFUNÁM

Skrifstofuskólinn er haldinn í samvinnu við Nýja tölvu- og viðskiptaskólann NTV og er kennt eftir vottaðri námskrá FA.
SKRIFSTOFUNÁM
23. jan - 27. feb
Erlend tungumál

SPÆNSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í spænsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
SPÆNSKA 1
24. jan - 28. feb
Erlend tungumál

SPÆNSKA 2

Námskeiðið er framhald af Spænsku 1. Málfræði og orðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Áhersla er á talað mál.
SPÆNSKA 2
22. jan - 26. feb
Erlend tungumál

SÆNSKA 1

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í málinu en kennslan er miðuð við stöðu og þarfir nemenda. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður
SÆNSKA 1
12. mar - 16. apr
Erlend tungumál

SÆNSKA TAL

Þátttakendur æfa tal með frásögnum og samræðum um fjölbreytt efni. Lesnir verða stuttir textar t.d. blaðagreinar og fréttatextar. Farið er yfir helstu framburðarreglur og þær þjálfaðar sérstaklega.
SÆNSKA TAL
Námsbrautir

SÖLU-, MARKAÐS- OG REKSTRARNÁM

Sölu-, markaðs- og rekstrarnám NTV og Mímis-símenntunar hentar sérstaklega þeim sem hafa áhuga á að vinna við viðskipta-, sölu- og markaðsmál og þeim sem vilja stofna til eigin reksturs.
SÖLU-, MARKAÐS- OG REKSTRARNÁM
Námsbrautir

TOURISM SERVICE

The tourism service course is a practical 160 class hour evening course for people over 20 years of age who want to work in tourism or develope their professional skills in the field.
TOURISM SERVICE
Námsbrautir

ÞJÓNUSTA VIÐ FERÐAMENN

Langar þig að starfa vð ferðaþjónustu? Færni í ferðaþjónustu er 160 kennslustunda nám fyrir 20 ára og eldri. Námið byggist upp á bóklegu námi, vettvangsferðum og verkefnavinnu.
ÞJÓNUSTA VIÐ FERÐAMENN
24. jan - 28. feb
Erlend tungumál

ÞÝSKA 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í þýsku. Grunnorðaforði, framburður, skilningur og tal er þjálfað á fjölbreyttan hátt. Einnig er farið yfir undirstöðuatriði í málfræði.
ÞÝSKA 1
14. mar - 18. apr
Erlend tungumál

ÞÝSKA 2

Námskeiðið er framhald af þýsku 1 en hentar einnig þeim sem hafa grunn í málinu. Orðaforði sem tengist daglegu lífi og áhugasviði þátttakenda er þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
ÞÝSKA 2
24. jan - 28. feb
Erlend tungumál

ÞÝSKA TAL

Þátttakendur æfa tal með frásögnum og samræðum um fjölbreytt efni. Lesnir verða stuttir textar t.d. blaðagreinar og fréttatextar. Helstu framburðarreglur eru þjálfaðar.
ÞÝSKA TAL