Ítalska 2

Framhald af ítölsku 1. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Farið í þátíð sagna. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.

Þetta námskeið er á stigi A-1 b/A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.

Flokkar: Erlend tungumál
Heiti námskeiðs Dags. Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Ítalska framhald 17. jan - 21. feb Mið 17:10-19:20 Höfðabakki 9 36.500 kr. Skráning