Japanska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku. Hnitmiðaðir tímar sem gefa góða innsýn í japanska tungu, lífsstíl og menningu.

Japönsku hljóðstafrófin „hiragana“ og „katakana“ eru kynnt og farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði.

Markmið námskeiðsins er að nemendur geti lesið japönsku stafrófin (Hiragana og Katakana), átt í einföldum orðaskiptum við mismunandi aðstæður.

Nánari upplýsingar í síma 580-1800 eða á mimir@mimir.is

Flokkar: Erlend tungumál
Heiti námskeiðs Dags. Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Japanska fyrir byrjendur 30. jan - 06. mar Fim 18:00-20:10 Höfðabakki 9 40.000 kr. Skráning