Stöðumat í íslensku vegna umsóknar um ótímabundið dvalarleyfi / Icelandic language assessment test for applying for a permanent residence permit.
Nemendur sem hafa lokið 3 íslenskunámskeiðum í Mími og/eða hafa skírteini upp á 120 klst. frá okkur þurfa ekki að taka þetta próf.
Þeim nægir að sýna skírteinin.
Útlendingastofnun veit að kennslustundin hjá Mími er 60 mín. en annars staðar er hún 40 eða 50 mínútur.

