Nám að hefjast

09. ágú - 25. ágú
Erlend tungumál

NORSKA 1

Vi snakker norsk! Við tölum norsku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í norsku. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði auk þess sem tal og grunnorðaforði er þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
NORSKA 1
17. ágú - 02. sep
Erlend tungumál

ÞÝSKA 1

Wir sprechen Deutsch! Við tölum þýsku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í þýsku. Grunnorðaforði, framburður, skilningur og tal er þjálfað á fjölbreyttan hátt.
ÞÝSKA 1
30. ágú - 15. sep
Erlend tungumál

SPÆNSKA- byrjendur

Buenos días! Ert þú á leiðinni til Spánar! Væri þá ekki gott að geta bjargað sér á spænsku?
SPÆNSKA- byrjendur
06. sep - 22. sep
Erlend tungumál

JAPANSKA 1 -fjarnám

日本語を話そう Tölum japönsku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í japönsku. Þjálfun í framburði og orðaforði byggður upp með einföldum textum og samtölum.
JAPANSKA 1 -fjarnám
Ummæli nemenda og samstarfsaðila
Námskeiðið sem ég sótti var vel skipulagt og utanumhald bar vott um mikla fagmennsku.
Það er virkilega gott að stunda nám í Mími. Umhverfið er heimilislegt og hlýlegt. 
 
Guðrún Veronika Þorvaldsdóttir
 
Dyravarðanámskeið

Uppsetningin á náminu var góð og kennararnir mjög færir og skilningsríkir. Sama má segja um annað starfsfólk hjá Mími.  Eftir tveggja anna nám hjá Mími skráði ég mig í Háskólabrú Keilis í fjarnám og er að ljúka því um áramótin 2017. Ég mæli með ef þú ert að hugsa um að fara í nám en hefur ekki verið námi áður að fara þessa leið. Alveg þess virði!

Elínrós Hjartardóttir

Menntastoðir

Við þakka Mímir fyrir frábæra námskeið og kynna okkur íslenska tungumál. Við erum að læra helling, t.d tölur, vikudagara, mánuðir, árstíðir o.fl. Í byrjun við geta ekkert lesið, núna mikið lesa.

Nemendur í íslensku fyrir Kúrda í nóvember 2017

Þjónusta við Fyrirtæki
Skoða nánar Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta
Skoða nánar Náms- og starfsráðgjöf
Náms- og starfsráðgjöf
Skoða nánar Hæfnigreining starfa
Hæfnigreining starfa
Skoða nánar Fræðslustjóri að láni
Fræðslustjóri að láni