Helga Rúna Þorsteinsdóttir
verkefnastjóri
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunnþekkingu á tungumálinu eða hafa lokið spænsku 1. Farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt með áherslu á talað mál.
Ávinningur námskeiðsins er að læra:
Í lok námskeiðs ættu nemendur að hafa aukna getu til að eiga samskipti við spænskumælandi fólk og hafa hagnýtan orðaforða.
.
Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Spænska framhald | 06. sep - 11. okt | Mið | 17:10-19:20 | Höfðabakki 9 | 36.500 kr. | Skráning |
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.