Already finished the fourth level and still want to continue improving your Icelandic? Then level 5 is the next in line. In this course a set base of learning material is used as well as extra material according to the needs of individual students. Speaking and understanding is strengthened by diverse learning methods in selected topics and students work on written projects to further their skills in reading and writing. Grammar is further advanced in accordance with students’ background at this point.* Participants will be evaluated at the end of the course and advised on further Icelandic studies.
Attendance required: 75%
Please note that the course can only start if the minimum participation requirement is met.
A registered student is required to move to a different level / course, if necessary.
*Each course is adapted to the relative group of individuals and emphasis may therefore slightly vary between student groups.
Do you have the right to a grant from your union or the Icelandic Directorate of Labour to pay towards courses?
Upplýsingar á íslensku:
Þetta námskeið er framhald af fjórða stigi og hentar einnig þeim sem hafa öðlast sambærilega færni. Námsefni byggir á völdum textum og verkefnum og efni af samfélagsmiðlum auk þess sem bætt er við efni í samræmi við þarfir hvers nemanda. Tal og skilningur er styrkt með fjölbreyttum kennsluaðferðum og nemendur vinna skrifleg verkefni til að auka færni sína í lestri og ritun. Aukið er við málfræðikunnáttu í samræmi við þarfir nemenda á þessu stigi.* Kunnátta þátttakenda er metin í lok námskeiðsins og þeim veitt ráðgjöf um næstu skref í íslenskunámi sínu.
Nauðsynlegt er að ljúka 75% mætingu til að fá útskriftarskírteini.
Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst.
*Hvert námskeið er aðlagað viðkomandi nemendahópi og geta því áherslur verið mismunandi milli hópa.
Mímir er viðurkenndur fræðsluaðili með vottun frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Ráðuneytið veitir viðurkenndum fræðsluaðilum styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem búsettir eru hér á landi, og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá. Styrkurinn er nýttur til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir nemendur í íslensku.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Hæfniþrep
Íslenska 5 er á hæfniþrepi B 1.1.
Contact Vala for on-site courses and Zita for online courses
Basic skills in English are needed in courses not for speakers of special language or Icelandic 1- slow pace.
When registering for a course in Icelandic, students agree to be transfered between groups if needed.
Welcoming, supportive and relaxed atmosphere.
Friendly, professional teachers.
Effective, dynamic teaching methods.
Diverse teaching materials for every level.
Variety of courses.
Mér finnst mjög gaman að læra íslensku hjá Mími
Nemandi í Íslensku 5 -