Zita Rézné Zádori
Verkefnastjóri
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í málinu en kennslan er miðuð við stöðu og þarfir nemenda í málinu. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt. Einnig er lögð áhersla á lesskilning og ritun auk þjálfunar í framburði. Vikuleg heimaverkefni. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
Þetta námskeið er á stigi A-1/A-2 skv. evrópska tungumálarammanum.
.
Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Sænska fyrir byrjendur | 11. sep - 16. okt | Fim | 17:10-19:20 | Höfðabakki 9 | 44.000 kr. | Skráning |