Hér má finna ýmsar upplýsingar um þær reglur og áætlanir sem gilda hjá Mími. Meðal annars má finna skólareglur og skólanámskrá á íslensku, ensku og pólsku. Einnig persónuverndarstefna Mímis, sem og stefna og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Við hvetjum öll til þess að kynna sér skjölin.

Viðbragðsáætlanir

Stefna og viðbragðsáætlun vegna eineltis, kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis

Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu

Viðbragðsleiðbeiningar vegna sýklasmits

Skólareglur

Skólareglur Mímis

Zasady obowiązujące w szkole

Mímir School rules

Skólanámskrá

Skólanámskrá Mímis

Zasady kształcenia w szkołach Mímir

Mímir's School curriculum guide

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna

Var efnið á síðunni hjálplegt?