Victoria Snærós Bakshina
Verkefnastjóri
[English below]
Viltu vinna í umönnun eða hjúkrun en þarft að bæta íslenskukunnáttu þína? Námskeiðið hjálpar þér að efla og auka samtalsfærni þína í íslensku og sérstaklega í samtölum á sjúkrahúsi, hjúkrunarheimilum eða í heimahjúkrun.
Enska/English
Do you want to work in a caregiving profession but must improve your Icelandic? Our specialized course is designed to enhance your Icelandic conversation skills specifically in work-related interactions.
.
| Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Icelandic in caregiving professions level 2-3- 40hr | 12. jan. - 18. mar. | Mon, Wed | 17:10-19:20 | Höfðabakki 9 | 59.500 kr. | Skráning |

