Áhersla er lögð á að þjálfa þátttakendur í samræðum og frásögn í mismunandi aðstæðum. Umfjöllunarefni eru fjölbreytt og þátttakendur þjálfa samræður gegnum ólíkar nálganir og aðferðir. Námsefni og aðferðir eru m.a. efni af samfélagsmiðlum, tónlist, spil og leikir. Farið er yfir atriði í framburði, málfræði og setningagerð eftir þörfum nemenda hverju sinni. Á námskeiðinu er unnið með áhugasvið og persónuleg námsmarkmið hvers og eins nemanda.
Kunnátta þátttakenda er metin í lok námskeiðsins og þeim veitt ráðgjöf um næstu skref í íslenskunámi sínu.
Mímir er viðurkenndur fræðsluaðili með vottun frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Ráðuneytið veitir viðurkenndum fræðsluaðilum styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga sem búsettir eru hér á landi, og skráðir eru með lögheimili í Þjóðskrá. Styrkurinn er nýttur til að niðurgreiða námskeiðsgjöld fyrir nemendur í íslensku.
Með því að skrá sig á íslenskunámskeið samþykkir nemandi að hann verði fluttur á milli stiga eða hópa ef þörf er á.
Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Hæfniþrep
Íslenska töluð 3-4 er á hæfniþrepi A2.1./A.2.2.
Basic skills in English are needed in courses not for speakers of special language or Icelandic 1- slow pace.
When registering for a course in Icelandic, students agree to be transfered between groups if needed.
Welcoming, supportive and relaxed atmosphere.
Friendly, professional teachers.
Effective, dynamic teaching methods.
Diverse teaching materials for every level.
Variety of courses.
Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Spocen Icelandic 3-4 | 19. nóv - 19. des | Tue, Thu | 17:10-19:20 | Höfðabakki 9 | 35.000 kr. | Skráning |