Þegar búið er skoða áhuga, færni og og gildi og á hvaða grunni þú byggir er næsta skref skoða hvert þig langar stefna.

Til þess átta sig á þeim valmöguleikum sem í boði eru þarf vita hvar upplýsingar um nám er finna. Menntakerfið á Íslandi er fjölbreytt og sjá heildaryfirsýn á mynd 2 hér neðan. Í kjölfarið svo finna frekari útskýringar í textaformi.

Var efnið á síðunni hjálplegt?