Áhugakönnun-Bendill IV
Bendill IV er hannaður fyrir fólk á vinnumarkaði og er leiðarvísir í átt til ákvarðanatöku.
Mikilvægt er að taka mið af eigin áhugasviðum þegar ákvarðanir um nám og/eða störf eru teknar. Áhugasviðskannanir eru notaðar til að aðstoða einstaklinga við að taka ákvarðanir varðandi náms- og starfsval og starfsþróun. Könnunin er tekin undir handleiðslu náms- og starfsráðgjafa sem jafnframt túlkar niðurstöður með viðkomandi á faglegan hátt.
Náms- og starfsráðgjafar Mímis hafa sótt réttindanámskeið í notkun Bendils.
Verð: 7.900 krónur.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin