(English below)

 

  • Ertu ekki viss um hvaða íslenskunámskeið hjá Mími hentar þér best? Stöðumatið okkar hjálpar þér að finna rétta námskeiðið.

    Stöðumatið samanstendur af tveimur hlutum sem framkvæmdir eru á netinu:

    1. Skriflegur hluti: Skriflegi hlutinn byggist á rafræna matinu Eurotest sem samanstendur af annars vegar sjálfsmati og hins vegar prófi í lestri, hlustun, orðaforða og málfræði. Prófið tekur u.þ.b. klukkustund. Þú færð hlekk á prófið sendan í tölvupósti.
      Nánar má lesa um Eurotest hér: https://www.eurotest.me/en/about-eurotest 
    2. Munnlegur hluti: Munnlegi hlutinn er stutt 10 mínútna viðtal í gegnum Microsoft Teams.

       

       

      Kostnaður:

      Ókeypis fyrir skráða nemendur: Stöðumatið er ókeypis fyrir nemendur Mímis. Til að nýta þér þetta þarft þú að skrá þig á íslenskunámskeið hjá Mími. Eftir skráningu skaltu hafa samband við vanessa@mimir.is til að skrá þig í stöðumat. Eftir stöðumatið færum við þig á annað námskeið ef þörf er á. Þannig tryggjum við að þú farir á námskeið sem samsvarar færni þinni best.

      Prófgjald fyrir óskráða nemendur: Ef þú hyggst taka stöðumatið án þess að skrá þig á námskeið kostar það 15.000 kr. Eftir að þú hefur lokið báðum hlutum matsins færðu útprentaða staðfestingu sem sýnir færnistig þitt í lestri, hlustun, orðaforða, málfræði og tali, samkvæmt Evrópska tungumálarammanum (CEFR). Vinsamlegast athugaðu að staðfestingin er óformlegt skjal sem veitir upplýsingar um íslenskukunnáttu þína á þeim tíma sem matið fór fram. Ef þú hyggst framvísa skjalinu hjá þriðja aðila er það á ábyrgð hvers fyrirtækis/stofnunar að ákveða hvort ákvarðanir skuli byggðar á niðurstöðum matsins.
      Til að taka stöðumatið án þess að taka íslenskunámskeið hjá Mími, vinsamlegast skráðu þig hér fyrir neðan. Við munum hafa samband við þig næsta virka dag eftir að þú hefur bókað prófið.

      -----------------------------------------------------------

      Not sure which Icelandic course at Mímir is right for you? Our placement test can help you find the perfect fit.

      The test includes two parts, both conducted online:

      1. Written Part: The written part is based on the online assessment Eurotest, which consists of a self-evaluation on the one hand and a test on reading, listening, vocabulary, and grammar on the other. The test takes about one hour to complete. We will send you an email with a link to the test.
        You can read more about Euortest here: https://www.eurotest.me/en/about-eurotest 
      2. Spoken Part: The spoken part is a short 10-minute interview via Microsoft Teams.

        Cost:

        Free for enrolled students: If enrolled in an Icelandic class at Mímir, you can take the placement test for free to determine your proficiency level at no additional cost. To take advantage of this offer, simply enroll in an Icelandic class at Mímir. After enrolling, contact vanessa@mimir.is to register for the placement test. You will be moved to another class after the placement test if needed. This ensures you are placed in the class that best matches your current skill level.

        Test fee for non-enrolled students: If you prefer to take the test without enrolling in a course, you can book it for a fee of 15,000 ISK. After completing both parts of the test, you will receive a certificate that indicates your skill level in reading, listening, vocabulary and grammar, and speaking, according to the Common European Framework of Reference for Languages (CEFR). Please note that the placement test is not an official document but merely an indication of your Icelandic skills at the time of the test. If you intend to present this document to a third party, it is the responsibility of each company/institution to decide whether they recognize the assessment or not.
        Please register below to take the placement test without enrolling in an Icelandic course at Mímir. We will contact you the next business day after you book the test.

       

     

Flokkar: Study Icelandic