Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Próf í íslensku vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt

Það er mikið líf hjá okkur í Mími þessa dagana en um 230 manns þreyta próf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt þessa vikuna. Að þessu sinni eru prófin haldin í Mími og hjá Símey á Akureyri.
Lesa meira

Prófayfirseta

Við leitum að fólki til prófayfirsetu en Mímir er prófamiðstöð fyrir Háskólann á Akureyri.
Lesa meira

Hertar sóttvarnareglur - skólahald óbreytt

Í ljósi hertra viðmiða um sóttvarnir og skólastarf þá takmarkast fjöldi nemenda í hverju rými nú við 50 nemendur. Þetta þýðir að kennsluhættir og skólastarf mun halda áfram með óbreyttu sniði að svo stöddu.
Lesa meira

Fjölgun smita og grímur teknar upp að nýju

Í ljósi fjölgunar Covid smita undanfarna daga voru hertari innanlandsaðgerðir kynntar síðastliðinn föstudag. Í þeim felst meðal annars að grímuskylda hefur verið tekin upp að nýju þar sem ekki er hægt að viðhafa 1 m fjarlægðarreglu.
Lesa meira

Lokað föstudaginn 5. nóvember

Skrifstofa Mímis verður lokuð föstudaginn 5. nóvember. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira

Discover Iceland and Sweden

Dagana 28. og 29. október var haldinn svokallaður kick-off fundur vegna Nordplus verkefnisins Discover Iceland and Sweden hjá Mímis.
Lesa meira

Ánægja með námskeið um nýja kennsluaðferð í stærðfræði

Um 16 manns sóttu fjarnámskeið hjá Mími í gær, fimmtudaginn 14. október, um nýja kennsluaðferð í stærðfræði á framhaldsfræðslustigi.
Lesa meira

Mímir er bæði framúrskarandi og til fyrirmyndar

Mímir hefur hlotið viðurkenningu Creditinfo sem Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Viðurkenninguna hljóta þau fyrirtæki á Íslandi sem uppfylla ákveðin skilyrði sem Creditinfo setur, m.a. um að rekstrartekjur séu að lágmarki 50 milljónir króna síðustu þrjú ár, að ársniðurstaða hafi verið jákvæð síðustu þrjú rekstrarár, að eiginfjárhlutfall hafi verið a.m.k. 20% síðustu þrjú rekstrarár og fleira
Lesa meira

Fulltrúar stjórnmálaflokka heimsækja Mími

Í aðdraganda kosninga hafa ýmsir stjórnmálaflokkar heimsótt Mími til að kynna sér starfsemi skólans.
Lesa meira

Fræðsluefni í samfélagsfræðslu fyrir flóttamenn

Mímir er stoltur samstarfsaðili Vinnumálastofnunar um gerð fræðsluefnis í samfélagsfræðslu fyrir flóttamenn. Fræðsluefnið hlaut nafnið Landneminn og er hýst hjá Vinnumálastofnun en það verður kennt á námskeiðum sem verða hluti af samræmdri móttöku flóttafólks.
Lesa meira