Námskeiðið er tileinkað einstaklingum sem hafa litla eða enga þekkingu í ensku. Áhersla er á færni í samskiptum, á meðan undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði eru kynnt til leiks á náttúrulegan hátt gegnum efni námskeiðsins.
Nemendur munu læra:
Í lok námskeiðsins ættu nemendur að geta haft samskipti í einföldum hversdags umræðum.
Þetta námskeið er á stigi A-1 skv. evrópska tungumálarammanum.
Nánari upplýsingar í síma 580-1800 eða á mimir@mimir.is
Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími

Kennari: Elisa Fia
Elisa Fia er með Cambridge CELTA þjálfun í enskukennslu, og menntun frá International House í Dublin. Hún er einnig með kennsluskírteini fyrir netkennslu frá Cambridge og fyrir kennslu lesblindra og erlendra tungumála frá Lancaster háskóla.
Frá 2019 til 2023 starfaði hún sem verktaki á Ítalíu þar sem hún kenndi bæði fullorðnum og börnum og tók þátt í samstarfi við tungumálastofnanir, leikskóla og skóla. Milli 2023 og 2024, starfaði hún sem enskukennari hjá Viatris lyfjafyrirtæki í Dublin.
Árið 2025 hóf hún aftur að kenna ensku í verktöku, og starfar nú á Íslandi með áherslu á almenna enskukunnáttu og námskeið fyrir prófundirbúning.
| Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Enska stig 1 og 2 | 13. jan - 31. mar | Þri | 17:00-19:10 | Online | 70.000 kr. | Skráning |

