Um námskeiðið

Námskeiðið er ætlað byrjendum í ítölsku. Sérstök áhersla er á talað mál en farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt. 

Ávinningur námskeiðsins er að

  • læra að tjá sig með einföldum hætti - að bjarga sér.
  • geta skilið grunnorðaforða á ítölsku.
  • læra um menningu og lífshætti ítala
  • læra undirstöðuatriði í málfræði 

Nánari upplýsingar í síma 580 1800 eða á mimir@mimir.is.

Heiti námskeiðs Dags. Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Ítalska fyrir byrjendur 04. sep - 09. okt Mið 17:10-19:20 Höfðabakki 9 36.500 kr. Skráning