Helga Rúna Þorsteinsdóttir
verkefnastjóri
Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla eða enga þekkingu í spænsku. Sérstök áhersla er á talað mál, en farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
Ávinningur námskeiðsins er að læra:
Í lok námskeiðs ættu nemendur að geta tjáð sig með einföldum hætti og bjargað sér í samtölum er tengjast daglegu lífi og athöfnum.
.
Heiti námskeiðs | Dags. | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Fullbókað-Spænska fyrir byrjendur | 15. jan - 19. feb | Mán | 17:10-19:20 | Höfðabakki 9 | 36.500 kr. | Skráning |