Helga Rúna Þorsteinsdóttir
verkefnastjóri
Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla eða enga þekkingu í spænsku. Sérstök áhersla er á talað mál, en farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
Ávinningur námskeiðsins er að læra:
Í lok námskeiðs ættu nemendur að geta tjáð sig með einföldum hætti og bjargað sér í samtölum er tengjast daglegu lífi og athöfnum.
.
Skráning á póstlista
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast.