Hvar erum við?

Mímir-símenntun er með höfuðstöðvar sínar (samtals 1758,6 fermetrar) að Höfðabakka, 110 Reykjavík. Öldugata 23, 101 Rvk, hefur einnig verið kennsluhúsnæði til fjölda ára og er húsnæðið í eigu mennta- og menningarmálaráðuneytisins en Mímir annast rekstur og eðlilegt viðhald þess. 

Einnig er kennt á vinnustöðum sé þess óskað og aðstaða leyfir. 

Höfðabakki 9 (kort)

 Höfðabakki 9

 Öldugata 23 (kort)

Öldugata 23

Var efnið á síðunni hjálplegt?