141
Þrír starfsmenn á vegum Mímis – símenntunar fóru til Rómar á Ítalíu dagana 19. júní til 26. júní sl. Það voru þær Irma Matchavariani, verkefnastjóri, Kristín Erla Þráinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi og Sigríður Droplaug Jónsdóttir, sviðsstjóri
142
„Góðum árangri Mímis er fyrst og fremst öflugu og metnaðarfullu starfsfólki að þakka, sem og okkar traustu kennurum og nemendum“, segir Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis í ársskýrslu félagsins 2019 sem hún kynnti á aðalfundi
143
á árinu við framkvæmd mats vegna Fagbréfa fyrir öryggisverði í samstarfi við Securitas.
„Fagbréf atvinnulífsins marka þáttaskil þegar kemur að því að viðurkenna og formgera færni starfsfólks og auka sýnileika þekkingar í atvinnulífinu ... . Sjá nánar hér. . . Starfsfólk Mímis fjölmennti á ársfundinn sem bæði var staðbundinn og á netinu.
„Við hjá Mími erum mjög stolt af því að Sigurður K. Guðmundsson hafi hlotið viðurkenninguna Fyrirmynd í námi fullorðinna
144
og vingjarnlegu starfsfólki sem er gott að læra af. Varðandi námið hefur mig lengi langað að starfa sem náms- og starfsráðgjafi meðal annars vegna þess að náms- og starfsval hefur mikil áhrif á lífsstíl fólks sem mér finnst almennt mjög athyglisvert að pæla
145
af því hvernig starfsfólk, kennarar og nemendur í Mími tókust á við ný verkefni af yfirvegun, voru úrræðagóðir og ekki síst skynsamir", segir Sólveig Hildur en skólahald í Mími tók breytingum á árinu í takti við þær sóttvarnarreglur sem yfirvöld boðuðu hverju sinni auk
146
við að komast í flug samdægurs. Allt gekk þó upp að lokum og náði hópurinn að afgreiða helstu mál á fjarfundi vikuna á eftir. .
Verkefnið snýst um að hanna 15 klukkustunda námskeið fyrir 50 ára og eldri sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja
147
Nýtt nám fyrir starfsfólk í verslun hefur göngu sína í janúar 2020. Námið er 90 eininga nám á framhaldsskólastigi og er blanda af fjarnámi hjá Verzlunarskóla Íslands og vinnustaðanámi sem fer fram úti í fyrirtækjunum. Námið er styrkt
148
ofngæsla, mölun og sigtun eru meðal þess sem þarf til framleiðslunnar.
Tilgangur námsins er að auka hæfni starfsfólks til að sinna fjölbreyttum störfum í stóriðju, auka öryggi við vinnu, styrkja starfs- og samskiptahæfni, auka starfsánægju og gera
149
Í dag, föstudaginn 15. desember, var hið árlega Jólaboð Mímis haldið fyrir kennara, matsaðila og starfsfólk. Hátíðleg jólastemning var á svæðinu þar sem Sigurður Helgi Pálmason söng jólalög fyrir viðstadda undir píanóleik Jónasar Þóris Þórissonar
150
Mímir fékk styrk frá Þróunarsjóði framhaldsfræðslu til að vinna námsefni í íslensku fyrir starfsfólk af erlendum uppruna sem vinnur við umönnun og hjúkrun á hjúkrunarheimilum. Samstarfsaðilar Mímis í verkefninu eru Helix Health
151
.
.
Íslenska á vinnustöðum.
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi
152
fólst í náms- og starfsráðgjöf fyrir tiltekin hóp innan fyrirtækisins þar sem lögð var áhersla á að því að upplýsa starfsfólk, greina stöðu þess og leiðbeina við að finna leiðir til áframhaldandi færniuppbyggingar í samstarfi við fyrirtækið. Þá sá Mímir
153
Dyravarðanám er ætlað starfandi dyravörðum, þeim sem hyggja á störf í dyravörslu einnig hentar námið öðru starfsfólki hótela og veitingahúsa t.d. þeim sem vinna næturvaktir.
Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem gildir í þrjú ár
154
af yfirsetum sem hafa aðstoðað okkur í þessum prófum og þá hefur starfsfólk Mímis hjálpast að við að láta allt ganga upp. .
Næsta lota hefst í janúar þegar sjúkra- og endurtektarpróf HA hefjast þann 3. janúar og lýkur 10. janúar
155
því hvernig þið hafið tekist á við erfiðar og krefjandi aðstæður í skólastarfinu og samfélaginu. Ég er stolt af samfélaginu okkar, hvernig starfsfólk, kennarar og nemendur í Mími hafa tekist á við krefjandi stöðu af yfirvegun, verið úrræðagóðir og ekki síður ... skynsamir á þessum tímum. Nú sem aldrei fyrr skiptir máli að standa saman og sýna hvert öðru samkennd. .
Starfsfólk Mímis er boðið og búið til aðstoðar. Ég hvet kennara til að leita til tækniþróunarteymisins og fá aðstoð við að gera
156
Það voru hlýjar móttökur hjá Hugarafli eins og endranær þegar þau tóku á móti starfsfólki Mímis. Heimsókn Mímis í Hugarafl var liður í að kynna Menntastoðir, raunfærnimat ásamt náms- og starfsráðgjöf fyrir þau sem falla undir mengi
157
Dagur íslenskrar tungu stendur starfsfólki Mímis nærri enda er tungumálið þungamiðja í starfsemi Mímis. „Í dag er vissulega tilefni til þess að fagna en jafnframt líta yfir farinn veg. Við höfum komið að íslenskukennslu í tuttugu ár hér hjá Mími
158
fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2022. Til grundvallar viðurkenningunni liggja rekstarárin 2021 og 2020 en einnig er tekið tillit til rekstrarársins 2019. Þá þarf rekstrarafkoma að hafa verið jákvæð.
Starfsfólk Mímis er að vonum ánægt og þakklátt
159
kennarar upp á fjarfundi með sínum hópum.
Það er aðdáunarvert að fylgjast með því hve vel nemendum okkar tekst til á vegferð sinni inn í heim tækninnar. Teymi starfsfólks hjá Mími aðstoðar bæði kennara og nemendur við tækniinnleiðinguna
160
Reglur um trúnað í tölvupóstssamskiptum.
Vinsamlegast athugið að tölvupóstur og viðhengi hans frá starfsfólki Mímis-símenntunar eru eingöngu ætluð þeim sem sendingin er stíluð á og gæti innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál