81
Kennarar og matsaðilar áttu góða stund ásamt starfsfólki Mímis þann 1. desember sl þegar blásið var til jólateitis í húsakynnum Mímis. Boðið var upp á léttar veitingar, ljúfa tóna og tveir nemendur komu og sögðu frá upplifun sinni í námi hjá Mími ... , þau Þorbjörg Guðmundsdóttir og Souleymande Sonde. Bæði hafa þau nýtt sér námsbrautir Mímis með góðum árangri og eru nú komin í háskóla. Í máli þeirra beggja kom fram hversu mikilvægir kennarar Mímis voru í þeirra námi ásamt öðru starfsfólki Mímis.
Nýr
82
og starfsfólks mun ávallt vera í fyrirrúmi. .
Farið varlega og góðar kveðjur frá starfsfólki Mímis.
83
Skólastarf hjá Mími er að komast í fastar skorður eftir dásemdar sumarleyfi og óhætt að segja að bæði starfsfólk og nemendur séu tilbúnir að takast á við nýjar áskoranir. .
Um það bil 400 nemendur eru þegar skráðir til leiks ... ://www.mimir.is/is/nam.
Við bjóðum nemendur, verktaka og annað starfsfólk velkomið til starfa og hlökkum til vetrarins. .
84
Markviss greining.
Markviss er kerfisbundin greiningaraðferð til að vinna að starfsmannaþróun í fyrirtækjum og stofnunum. Ráðgjafi hjá Mími vinnur greininguna í samstarfi við stjórnendur og starfsmenn sem gefst kostur á að meta ... og aðrir starfsmenn vinni saman að þeirri uppbyggingu sem þörf er á innan fyrirtækis. Fræðsluþarfir heildarinnar, einstakra og/eða mismunandi stafshópa eru greindar með það að markmiði að skapa faglegan farveg fyrir starfsþróun og fræðslumál innan fyrirtækisins
85
þannig fyllsta öryggis starfsfólks og nemenda. Smitrakningarteymið er að hafa samband við alla sem þurfa að fara í sóttkví. Kennsluhúsnæðið að Öldugötu hefur verið sótthreinsað rækilega. Þá hefur áhersla verið lögð á að þeir sem hafa komið í húsnæði okkar ... og Höfðabakka, og við höfum skynjað mikla samstöðu meðal nemenda og starfsfólks að vinna sigur á þessum faraldri. Við höfum starfað náið með smitrakningarteyminu að því að reyna að ná utan um þetta. Við erum heppin að hafa náð að bregðast skjótt og örugglega ... . Þá minnum við á grímuskyldu í öllum almennum rýmum og þar sem ekki er hægt að halda fjarlægðarmörkum. .
Í ljósi stöðunnar er eðlilegt að nemendur og starfsfólk kunni að hafa spurningar og í þeim tilvikum er hvatt til að hafa samband við Anneyju
86
Obsługa turystyczna 1
Grunnmennt
Grunnmennt
Sterkari starfsmaður ...
Obsługa turystyczna 1
Sterkari starfsmaður
Meðferð matvæla ... )
Sterkari starfsmaður
Móttaka og miðlun
Tourism service 2
87
sótt sér þjónustu hjá Mími. Líkt og öll fyrri ár kappkostaði Mímir að bjóða nemendum, kennurum og samstarfsaðilum faglega og skilvirka þjónustu. Starfsfólk Mímis var þar í fararbroddi og varð vel ágengt.
„Allir njóta góðs af því að byggja ... . „ Starfsfólk Mímis hefur með dugnaði og ósérhlífni náð miklum árangri við að þróa nýjungar, skipuleggja fjölda námskeiða og leggja metnað sinn í að veita góða þjónustu. Áhersla hefur verið lögð á að hafa gæði náms og þjónustu í hámarki. Þetta kunna nemendur ... fram um að mæta þeirri þörf,“ sagði Sólveig enn fremur. En nú stendur yfir stefnumótin sem unnin er í nokkrum skrefum og gert ráð fyrir að niðurstöður liggi fyrir við lok árs 2023.
Sólveig þakkaði að lokum stjórn, starfsfólki Mímis, viðskiptavinum ... og samstarfsaðilum fyrir mjög góða samvinnu á árinu og stjórn, starfsfólki og kennurum fyrir öflugt og metnaðarfullt starf.
Lesa má ársskýrslu og ársreikninga Mímis hér
88
og það getur verið strembið að skilja samfélagið fram og til baka. Hlutir sem okkur Íslendingum finnast sjálfsagðir eru það mögulega ekki í augum annarra menningarheima. Lítið dæmi gæti verið hvernig við búum börnin okkar á leikskóla. Það þarf að gera ráð fyrir að þau hafi
89
var ótvírætt í ljósi þess að hlutfall erlendra ríkisborgara á Íslandi hefur vaxið til muna undanfarin ár og atvinnulífið treystir í auknum mæli á erlent starfsfólk.
Á vinnustofunni voru ræddar nýjungar í kennsluaðferðum og námsefnisgerð ... fyrir íslenskunám á vinnustöðum. Þátttakendur öðluðust betri skilning á því hvernig megi þróa íslenskunámskeið sem eru betur sniðin að þörfum starfsfólks og vinnustaða. Vinnustofan markaði því mikilvægt skref í bættri íslenskukennslu fyrir innflytjendur á Íslandi
90
Starfsfólk Mímis braut upp hefðbundinn vinnudag fimmtudaginn 11. apríl og varði heilum degi saman til að þjálfa sig í að takast á við nýjar áskoranir í lífi og starfi. Sérfræðingar voru fengnir til að leiða vinnustofur bæði fyrir og eftir hádegi ... , traust og útsjónarsemi. .
Dagurinn var virkilega vel heppnaður og starfsmenn fara endurnærðir inn í vormánuðina.
91
hjá Mími símenntun og því þekki ég málaflokkinn frá mörgum hliðum.
Þótt sumt megi betur fara megum við ekki gleyma því sem er vel gert og á hrós skilið. Það eru íslensk fyrirtæki sem hafa metnað í að styrkja starfsmenn sína til íslenskunáms og gera ... það á vinnutíma. Eitt dæmi um slíkt er Landspítali - háskólasjúkrahús sem hefur í mörg ár stutt starfsfólkið sitt í gegnum íslenskuskóla LSH og Mímis. Þarna fer fram metnaðarfullt starf þar sem nemendur fá gæðakennslu í starfstengdri íslensku sem þeir nota ... svo í vinnunni með stuðningi yfirmanna og samstarfsfólks. Ég sé meðal annars um að þróa og skipuleggja nám fyrir fyrirtæki. Ég er í samskiptum við mörg fyrirtæki sem vilja gera vel við starfsfólk sitt, fjárfesta í því með að kaupa almenn eða starfstengd ... íslenskunámskeið. Við vinnum í sameiningu í að finna lausnir og sníða námið að þörfum starfsfólksins og vinnustaðarins. Við bjóðum upp á sveigjanlegt nám, staðkennslu, fjarnám og blandað nám eftir því sem hentar hverju sinni. Þessi þróun er komin til að vera
92
Íslenskunámskeið á vegum Mímis eru í sífelldri þróun. Meðal þess sem verið er að vinna að þessa dagana er að undirbúa starfstengt nám hjá Brimi þar sem starfsfólk lærir orðaforða sem tengist þeirra vinnuumhverfi en Mímir og Brim hafa unnið lengi ... saman að íslenskukennslu innan fyrirtækisins. Innan Brims er mikil áhersla lögð á að starfsmenn fái góða þjálfun í íslenskunni og sífellt er leitað leiða til þess að gera námið skemmtilegt og það hjálpi fólki að eiga í samskiptum sín á milli ... og í samfélaginu. Verkefnastjóri verkefnisins er Joanna Dominiczak, en hún segir einna mikilvægast í íslenskukennslunni sé að æfa sig í að tala.
„Verkefnið er liður í því að gefa starfsfólkinu góðan grunn í því að ræða sín á milli um vinnutengd málefni
93
„Sannur jólaandi felur fyrst og fremst í sér kærleika, hjálpsemi og falleg orð til okkar sjálfs og annarra,“ sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir framkvæmdastjóri Mímis í ávarpi sínu í jólaboði kennara, matsaðila í raunfærnimati og starfsfólks Mímis ... og þakkaði kennurum og starfsfólki fyrir þeirra hlutdeild í hennar lífi. .
Starfsfólk Mímis þakkar bæði kennurum, matsaðilum, fyrrum og núverandi nemendum samstarfið á árinu og undanfarin ár. Við erum svo sannarlega stolt af okkar fólki. .
94
starfsfólk að sækja sér menntun og auka hæfni sína. Það er í takt við þá tæknibyltingu sem samfélagið tekst á við um þessar mundir. Mímir hefur aðstoðað fyrirtæki í því að takast á við áhrif tæknibreytinga á störf innan þeirra. Bæði með ráðgjöf til stjórnenda ... en einnig náms- og starfsráðgjöf til starfsmanna þar sem þeim eru gefin tækifæri og verkfæri til þess að takast á við breytingarnar.
Það er okkur ánægjulegt að fá að sýna allt það merkilega starf sem finna má innan Mímis. Þar er gnægð tækifæra
95
starfsfólk að sækja sér menntun og auka hæfni sína. Það er í takt við þá tæknibyltingu sem samfélagið tekst á við um þessar mundir. Mímir hefur aðstoðað fyrirtæki í því að takast á við áhrif tæknibreytinga á störf innan þeirra. Bæði með ráðgjöf til stjórnenda ... en einnig náms- og starfsráðgjöf til starfsmanna þar sem þeim eru gefin tækifæri og verkfæri til þess að takast á við breytingarnar.
Það er okkur ánægjulegt að fá að sýna allt það merkilega starf sem finna má innan Mímis. Þar er gnægð tækifæra
96
Hlutverk Mímis er að sjá um skipulag og framkvæmd fagnámskeiðsins en Mímir hefur langa reynslu af skipulagi og framkvæmd fagnámskeiða fyrir starfsfólk í félags- og heilbrigðisþjónustu í samstarfi við Eflingu stéttarfélag. .
Fagnámskeiðið hefst ... . .
Nánar um fagnámskeið 1 í umönnun: https://www.mimir.is/is/nam/fagnamskeid-i-fyrir- starfsmenn-i-heilbrigdis-og-felagsthjonustu
97
vegna heimsfaraldursins. Á það jafnt við um alla frábæru kennarana okkar, nemendur og starfsfólk Mímis. Allt kapp er lagt á að fjarkennsla taki við af staðnámi til að nemendur geti haldið áfram námi sínu. Við höfum að sjálfsögðu mætt ýmsum erfiðleikum í byrjun ... og starfsfólk Mímis sýna á þessum fordæmalausu tímum
98
Afgreiðsla Mímis lokar kl. 12 föstudaginn 7. maí vegna vordags starfsfólks
99
Lokað verður hjá Mími föstudaginn 6. apríl vegna vinnudags starfsfólks. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
100
Afgreiðsla Mímis verður lokuð til kl. 13 í dag vegna skyndihjálparnámskeið starfsfólks. Hægt er að senda tölvupóst eða hafa samband á vefnum