1
Ellefu nemendur útskrifuðust úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla. Námskeiðið er framhaldsnámskeið af námskeiðinu fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Á framhaldsnámskeiðinu er kafað dýpra í námsefnið
2
Fimmtudaginn 1.júní, útskrifuðust 22 nemendur úr Fagnámskeiði 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Þetta var virkilega skemmtilegur og hress hópur og gaman að hafa þau í húsi. Þau fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum ... með nýja vitneskju og hugmyndir í farteskinu. Á námskeiðinu var m.a. lög mikil áhersla á tölvuleikni og notkun hennar í starfi með börnum.
Einhver þeirra munu svo koma aftur til okkar í Mími á Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk ... leikskóla. Þar verður m.a. lögð áhersla og myndlist og leiklist.
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með útskriftina
3
Föstudaginn, 23, júní útskrifuðust nemendur úr Fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla.
Á námskeiðinu var meðal annars lög áhersla á þroska og þróun leikskólabarna, íslensku ... fyrir tvítyngd börn, slysavarnir í leikskólum, leiklist og myndlist. Á námskeiðinu hafa nemendur fengið tækifæri til að kynna sér og læra ýmsar leiðir til að vinna markvisst og skapandi starf með leikskólabörnum.
Við erum ... þess fullviss að þetta flotta leikskólastarfsfólk snúi nú aftur til starfa á sínum leikskóla með dýramæta þekkingu í farteskinu og hafi eflt sjálfstraust sitt og öryggi til faglegra starfa og frekara náms.
Við óskum
4
Um þessar mundir fer fram fagnámskeið fyrir starfsfólk leikskóla 2. Nemendur sem það sækja hafa lokið fagnámskeiði 1 og eru að sækja sér enn frekari menntun í faginu.
Fagnámskeiðin eru haldin í samstarfi Mímis-símenntunar og Eflingar ... . Námið er ætlað einstaklingum sem eru eldri en 20 ára, hafa stutta skólagöngu og vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum.
Þegar okkur bar að garði voru nemendur í óða önn að læra slysavarnir og skyndihjálp. En farið er ítarlega
5
Fimmtudaginn 27. júní sl. útskrifuðust níu nemendur úr Fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla ... . Þetta var mjög skemmtilegur hópur og gaman að hafa þær í húsi. Þær fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum með nýja þekkingu og hugmyndir í farteskinu en á námskeiðinu var m.a. lögð áhersla á myndlist og leiklist.
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju
6
BYKO, í samstarfi við Mími - símenntun og Verzlunarskóla Íslands taka höndum saman um að veita starfsfólki tækifæri á að fara í fagnám i verslun og þjónustu. Í kynningu sem haldin var fyrir starfsfólk BYKO á dögunum kom fram að námið sé sérsniðið ... nýtt til að meta hæfni.
Starfsfólk BYKO hefur margt langa reynslu sem unnt er að meta til eininga með raunfærnimati hjá Mími - símenntun. Þannig fá einstaklingar sem hafa starfsreynslu hana metna til eininga og þar með styttingu á námi sínu
7
Starfsfólk Mímis gerði sér glaðan dag á föstudaginn eftir álagstíma að undanförnu og í tilefni af sumrinu. Hápunkturinn var að sjálfsögðu þegar góður gestur kíkti óvænt við, stappaði stálinu í mannskapinn og hvatti til frekari dáða. Við þökkum
8
Föstudaginn 23 .ágúst sl. var starfsdagur hjá starfsfólki Mímis. Lögðum við land undir fót og heimsóttum Suðurnesin.
Fyrst heimsóttum við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) og var vel tekið á móti okkur með morgunkaffi ... metnaðarfull íslenskukennsla fyrir starfsfólk af erlendum uppruna.
Mímir þakkar bæði MSS og Isavia kærlega fyrir að taka á móti okkur og gera starfsdaginn okkar jafn ánægjulegan og raun bara vitni.
9
Hjá Mími er hafið leiðtoganámskeið fyrir starfsfólk BAUHAUS, með það að markmiði að styðja við stjórnendur og efla hæfni þeirra til að byggja upp jákvæða fyrirtækjamenningu ... . Námskeiðið er sett upp í þremur lotum, tvo daga í senn, og lauk annarri lotunni 16. og 17 september sl.
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu og hæfni stjórnenda til að móta fyrirtækjamenningu sem stuðlar að vellíðan starfsfólks. Einnig er lögð
10
Þann 16. júní útskrifuðust 20 nemendur úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsmenn leikskóla. Námið er ætlað þeim sem vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum. Lögð var áhersla á námsþætti eins og listastarf með börnum, þroska og þróun ... leikskólabarna sem og heilsueflingu og íslensku fyrir tvítyngd börn. Þá fóru nemendur í heimsóknir í nokkra leikskóla og kynntu sér stefnur þeirra og kennsluaðferðir. .
Ljóst er að nemendur sem hafa lokið fagnámskeiðum þykja eftirsóttir starfskraftar
11
Þann 2. júní útskrifuðust 18 nemendur úr fagnámskeiði 1 fyrir starfsmenn leikskóla. Námið er ætlað þeim sem vinna við uppeldi og umönnun barna á leikskólum. Á námskeiðinu er lög áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni, t.d
12
úr Fagnámskeiði 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Þetta var virkilega skemmtilegur hópur og gaman að hafa þau í húsi. Þau fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum með nýja þekkingu og hugmyndir í farteskinu en á námskeiðinu var m.a. lögð áhersla á tölvuleikni ... á Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla sem hefst 11.júní, þar sem m.a. verður lögð áhersla og myndlist og leiklist..
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju
13
Níu starfsmenn hjá Mími-símenntun sóttu haustfund Símenntar, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á Íslandi, sem haldinn var á Ísafirði dagana 26.-27. september 2024.
Fundurinn var fjölmennur en í kringum 50 fulltrúar frá ellefu
14
Við kynnum Jóhönnu Steinunni Snorradóttur til leiks sem nýjan bókara hjá okkur í Mími. Hún tekur við starfinu af Laufeyju Aðalsteinsdóttur sem heldur á vit nýrra ævintýra. Um leið og við þökkum Laufeyju gott samstarf þá bjóðum við Jóhönnu velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.
15
Við höfum fengið góðan liðsauka í Höfðabakkann en tveir nýir starfsmenn hófu störf hjá okkur í apríl. Álfhildur Eiríksdóttir mun gegna starfi verkefnastjóra og stýra innleiðingu á rafrænni fræðslu hjá okkur. Aðalheiður Mjöll Þórarinsdóttir, náms
16
Elín starfaði áður sem atvinnuráðgjafi hjá Kópavogsbæ en við erum afar glöð með að fá hana í okkar góða hóp starfsmanna. Við bjóðum Elínu hjartanlega velkomna til starfa
17
Í hröðu umhverfi tæknibreytinga og möguleika á einhverskonar árás á tölvukerfi eða upplýsingar hefur verið ákveðið af framkvæmdastjórn Mímis að ráðast í úttekt á öryggismálum og fræðslu til starfsfólks. Hjá Mími eru skýrar verklagsreglur varðandi ... sem mikilvægt er að fylgjast reglulega með. Út úr skoðun sem OK gerði fyrir okkur kom í ljós að almennt má segja að við séum á góðum stað hvað varðar öryggi. Liður í því að auka öryggið er svo fræðsla til starfsmanna, en mikið af þeim árásum sem verða ... er þegar verið er að reyna að plata starfsfólk til þess að gefa upplýsingar eða svikapóstar svo eitthvað sé nefnt. Þetta var því kærkomin fræðsla til okkar allra til þess að auka enn á öryggi á þessum vettvangi starfseminnar.“
18
Sl. föstudag fór fram jólahittingur kennara og starfsmanna Mímis. Talsvert er síðan að hægt var að halda hitting sem þennan svo það var kærkomið tækifæri fyrir starfsfólk og kennara að njóta saman notalegarar stundar. Nokkur atriði
19
Í ferðaþjónustu er mikilvægt að starfsfólk fái þjálfun og kennslu til að sinna starfi sínu af kostgæfni. Góð fræðsla skiptir gríðarlegu máli fyrir velgengni fyrirtækja því hún eykur á ánægju viðskiptavina jafnt sem starfsfólks. Starfsfólk ... sem hefur fengið góða þjálfun er betur í stakk búið til þess að þjónusta viðskiptavini og skila sem bestri upplifun til viðskiptavina sinna. Hjá Mími eru tvö námskeið sem starfsfólk ferðaþjónustu getur nýtt sér til þess að ná árangri í starfi ... . Námið er niðurgreitt af Fræðslusjóði og kennt samkvæmt námskrá vottaðari af Menntamálastofnun.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér mikilvægi fræðslu fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu geta jafnframt lesið grein frá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
20
Mímir kynnir fjóra nýja starfsmenn til leiks; Hörpu Sif Þórsdóttur, Karen Guðmundsdóttur, Joanna Dominiczak og Svanhvíti Bragadóttur. Joanna bætist í góðan hóp verkefnastjóra og mun hún ásamt öðru sinna verkefnum sem snúa að innflytjendum