08. júní, 2020
Starfsfólk Mímis gerði sér glaðan dag á föstudaginn eftir álagstíma að undanförnu og í tilefni af sumrinu. Hápunkturinn var að sjálfsögðu þegar góður gestur kíkti óvænt við, stappaði stálinu í mannskapinn og hvatti til frekari dáða. Við þökkum Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og almannavarnameistara Íslands fyrir heimsóknina.