Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Mímir hlýtur styrk til þriggja þróunarverkefna

Við erum stolt að segja frá því að Mímir hlaut á dögunum fjárstyrk úr Fræðslusjóði til þriggja þróunar- og nýsköpunarverkefna í framhaldsfræðslu.
Lesa meira

Ný námskrá fyrir samfélagstúlkun

Mímir bauð til morgunverðarfundar síðast liðinn miðvikudag í tilefni af útkomu nýrrar námskrár fyrir samfélagstúlka.
Lesa meira

Um 120 nemendur útskrifast frá Mími

Tæplega 120 nemendur útskrifuðust frá Mími í gær
Lesa meira

Placement test – Icelandic as a second language.

Stöðumat vegna íslenskunámskeiða
Lesa meira

Ársskýrsla 2018 hefur litið dagsins ljós

Ársskýrsla Mímis fyrir árið 2018 hefur litið dagsins ljós og má nálgast rafræna útgáfu á vef Mímis www.mimir.is Í inngangi skýrslunnar fer Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, yfir árið sem er 18. starfsár Mímis og áttunda ár starfseminnar þar sem byggt er á lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010.
Lesa meira

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Mímis var haldinn í húsakynnum Mímis að Höfðabakka 9 í dag, mánudaginn 27. ágúst.
Lesa meira

Kynningarfundur námsbrauta

Kynningarfundur um námsbrautir hjá Mími (Menntastoðir, Grunnmenntaskólinn og Almennar bóklegar greinar) verður 4. júní nk. kl. 17.30-18.30
Lesa meira

Hvaða tíu lönd komast áfram í kvöld?

Á meðal starfsfólks Mímis eru miklir Eurovision sérfræðingar og var því keppni í dag um hver gæti giskað á öll tíu löndin sem komast áfram í kvöld. Keppnin heldur áfram á fimmtudaginn þegar síðara undanúrslitakvöldið fer fram. Sigurvegarinn fær nafnbótina "Eurovison snillingur Mímis"
Lesa meira

Skrifstofa Mímis lokuð 1. maí

Mímir verður lokaður þann 1. maí á baráttudegi verkalýðsins. Opnum aftur kl. 8.30 fimmtudaginn 2. maí.
Lesa meira

Tungumálanámskeið framundan

Næstu námskeið eru enska, þýska og spænska.
Lesa meira