01. júlí, 2020
Mímir fer í sumarleyfi þann 6. júlí nk og opnar aftur 27. júlí kl. 8.30.
Lesa meira
23. júní, 2020
Myndasafn frá útskrift Mímis 19. júní 2020
Myndir: Heiða Dís Bjarnadóttir, Stúdíódís
Lesa meira
22. júní, 2020
„Þekking á sér engin landamæri. Við þurfum sífellt að tileinka okkur ný vinnubrögð og búa okkur undir nýja tækni og nýja siði. Á nýyfirstaðinni vorönn tók starfsemi Mímis og skólastarf miklum breytingum á skömmum tíma í kjölfar samkomubanns vegna Covid-19,“ sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, þegar hún ávarpaði nemendur og aðra viðstadda við útskrift Mímis sem fram fór við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju þann 19. júní þar sem 104 nemendur útskrifuðust.
Lesa meira
18. júní, 2020
Mímir í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið og stéttarfélagið Eflingu býður fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun í haust. Nýmæli er að opna námskeið sem þessi fyrir fólk sem er án atvinnu en margir hafa misst vinnuna að undanförnu vegna COVID-19 og eru vonir bundnar við að fólk úr þeim hópi kunni að sjá í þessu tækifæri til að breyta um starfsvettvang.
Lesa meira
08. júní, 2020
Starfsfólk Mímis gerði sér glaðan dag á föstudaginn og fékk góðan gest í heimsókn.
Lesa meira
04. júní, 2020
Ljóst er að Mímir, ásamt öðrum símenntunarmiðstöðvum um land allt, mun skipa mikilvægan sess á næstu misserum við að styðja þá fjölmörgu sem misst hafa atvinnu á undanförnum mánuðum.
Lesa meira
03. júní, 2020
Lokað verður hjá Mími föstudaginn 5. júní frá kl. 11. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira
29. maí, 2020
Jóhanna Steinunn Snorradóttir hefur verið ráðin í starf bókara hjá Mími.
Lesa meira
28. maí, 2020
„Góðum árangri Mímis er fyrst og fremst öflugu og metnaðarfullu starfsfólki að þakka, sem og okkar traustu kennurum og nemendum“, segir Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis í ársskýrslu félagsins 2019 sem hún kynnti á aðalfundi félagsins sem haldinn var með rafrænum hætti miðvikudaginn 27. maí.
Lesa meira
20. apríl, 2020
Skólahald hjá Mími heldur áfram með óbreyttum hætti enda þótt heilbrigðisráðherra hafi boðað slökun á samkomubanni með því að leyfa að hámarki 50 einstaklingum að vera í sama rými eftir 4. maí.
Lesa meira