Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Sóttvarnarviðmið í húsnæði Mímis

Mímir hefur birt sóttvarnarviðmið sem gilda frá 19. ágúst og eru byggð á leiðbeiningum frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti
Lesa meira

Skólahald á haustönn 2020/Autumn term 2020

Heilbrigðisráðherra hefur boðað breyttar reglur á takmörkun á samkomum frá 14. ágúst. Nýjar reglur fela í sér rýmkun á nálægðartakmörkunum í framhalds- og háskólum, sem og símenntunarmiðstöðvum, en þar verður heimilt að hafa 1 metra á milli einstaklinga án þess að andlitsgrímur séu notaðar.
Lesa meira

Arrangement due to limitations on gatherings

On 31st July Governmental restrictions on preventing further spread of COVID-19 infections took place.
Lesa meira

Ráðstafanir vegna samkomutakmarkana

Á hádegi í dag tóku gildi nýjar ráðstafanir til eflingar sóttvörnum innanlands í þeirri von að ná tökum á útbreiðslu COVID-19 smita. Fjöldi fólks sem kemur saman miðast nú við 100 fullorðna, fólki ber að hafa að minnsta kosti tvo metra á milli sín og bera andlitsgrímu sé þess ekki kostur, s.s. í flugvélum og ferjum.
Lesa meira

COVID-19 - Móttaka Mímis lokar tímabundið

See English version below
Lesa meira

Mímir leitar að náms- og starfsráðgjafa/verkefnastjóra

Mímir leitar að öflum náms- og starfsráðgafa/verkefnastjóra
Lesa meira

Opnunartími Mímis 2. og 3. júlí

Mímir lokar kl. 14 fimmtudaginn 2. júlí og föstudaginn 3. júlí.
Lesa meira

Sumarlokun hjá Mími

Mímir fer í sumarleyfi þann 6. júlí nk og opnar aftur 27. júlí kl. 8.30.
Lesa meira

Myndasafn frá útskrift Mímis

Myndasafn frá útskrift Mímis 19. júní 2020 Myndir: Heiða Dís Bjarnadóttir, Stúdíódís
Lesa meira

Fjölmenn útskrift þrátt fyrir krefjandi námsaðstæður á vorönn

„Þekking á sér engin landamæri. Við þurfum sífellt að tileinka okkur ný vinnubrögð og búa okkur undir nýja tækni og nýja siði. Á nýyfirstaðinni vorönn tók starfsemi Mímis og skólastarf miklum breytingum á skömmum tíma í kjölfar samkomubanns vegna Covid-19,“ sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, þegar hún ávarpaði nemendur og aðra viðstadda við útskrift Mímis sem fram fór við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju þann 19. júní þar sem 104 nemendur útskrifuðust.
Lesa meira