Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Skólahald hjá Mími eftir 4. maí

Skólahald hjá Mími heldur áfram með óbreyttum hætti enda þótt heilbrigðisráðherra hafi boðað slökun á samkomubanni með því að leyfa að hámarki 50 einstaklingum að vera í sama rými eftir 4. maí.
Lesa meira

Þakkir

Nú þegar heilbrigðisráðherra hefur staðfest lengra samkomubann vegna heimsfaraldursins er ljóst að nám og kennsla hjá Mími verður áfram í stafrænum heimi út þessa vorönn.
Lesa meira

Kennslu í íslensku fyrir útlendinga umbylt

Í fyrsta sinn í sögu Mímis fer nú öll kennsla í íslensku fyrir útlendinga fram með stafrænum leiðum. Um er að ræða tímabundna ráðstöfun meðan á samkomubanni sóttvarnarlæknis stendur vegna COVID-19.
Lesa meira

Samheldni í stafrænum heimi

Stafræn kennsla er nú hafin í flest öllum hópum hjá Mími
Lesa meira

Samstarfsfundur Be-digital í Noregi

Dagana 11.-13. mars var áætlað að halda annan Nordplus verkefnisins Be-digital í Kristiansand í Noregi.
Lesa meira

Skólahald hjá Mími heldur áfram með stafrænum leiðum

Breytingar verða á skólahaldi Mímis í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um tímabundið samkomubann og takmarkanir á skólahaldi vegna faraldurs COVID-19.
Lesa meira

Skólastarf hjá Mími í ljósi COVID-19

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur verið lýst yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19. Mímir fylgir tilmælum almannavarna hvað varðar viðbrögð og undirbýr næstu skref.
Lesa meira

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur nú lýst yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirunnar.
Lesa meira

COVID-19 - Information

As state of alert has now been issued because of the COVID-19 coronavirusThe Department of Civil Protection and Emergency Management emphasizes the importance that everyone follows instructions issued by the Icelandic chief of epidemiology.
Lesa meira

Vegna COVID-19 veiru

Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis.
Lesa meira