Próf í íslensku vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt

Það er mikið líf í húsinu þessa dagana en einnig smá taugatitringur þar sem um 250 manns heimsækja Mími þessa vikuna til að taka íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt.
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafi/verkefnastjóri óskast

Vegna mikilla anna viljum við bæta við okkur náms-og starfsráðgjafa/verkefnastjóra
Lesa meira

Kvennafrí 24. október

Skrifstofu Mímis verður lokað kl. 14.55 miðvikudaginn 24. október.
Lesa meira

Kynning vegna íslenskuprófs

Fyrirkomulag íslenskuprófa vegna ríkisborgararéttar útskýrt. Farið yfir uppbyggingu prófsins og helstu atriði sem er gott að æfa.
Lesa meira

Skráning hafin í Menntastoðir fyrir vorönn 2019

Skráning er nú hafin vegna næstu annar í eina af okkar vinsælustu námsbrautum, Menntastoðir.
Lesa meira

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

Mímir er á meðal 3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og telst því Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2018.
Lesa meira

Skráning hafin fyrir íslenskunámskeið í október

Skráning hafin í námskeið októbermánaðar
Lesa meira

Mímir hlýtur gæðavottun EQM og EQM+

Í gær, 19. september, hlaut Mímir formlega viðurkenningu um að starfsemin standist evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfs, raunfærnimats og náms- og starfsráðgjafar.
Lesa meira

Íslenskupróf vegna umsókna um ríkisborgararétt

Skráning er nú hafin í íslenskupróf vegna umsókna um ríkisborgararétt.
Lesa meira

Samstarf við Rauða krossinn heldur áfram

Samstarf Mímis og Rauða krossins um verkefnið "Æfingin sakapar meistarann", heldur áfram á þessu misseri.
Lesa meira