Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

„Be digital – Social Media Skills for 50+“

Mímir hlaut nýverið NordPlus styrk til að þróa námskeið sem miðar að því að styrkja stöðu eldra starfsfólks á vinnumarkaði.
Lesa meira

Mímir hlýtur styrk til náms og þjálfunar starfsfólks

Mímir er á fleygi ferð inn í tækniveröldina og er unnið hörðum höndum að því að efla þekkingu og færni starfsfólks á ýmiss konar tækni sem snertir nám og kennslu.
Lesa meira

Við tökum til!

Þessa dagana er rótað í hverju horni í Mími með það fyrir augum að taka til og henda því sem ekki nýtist lengur.
Lesa meira

Mímir hlýtur styrk til þriggja þróunarverkefna

Við erum stolt að segja frá því að Mímir hlaut á dögunum fjárstyrk úr Fræðslusjóði til þriggja þróunar- og nýsköpunarverkefna í framhaldsfræðslu.
Lesa meira

Ný námskrá fyrir samfélagstúlkun

Mímir bauð til morgunverðarfundar síðast liðinn miðvikudag í tilefni af útkomu nýrrar námskrár fyrir samfélagstúlka.
Lesa meira

Um 120 nemendur útskrifast frá Mími

Tæplega 120 nemendur útskrifuðust frá Mími í gær
Lesa meira

Placement test – Icelandic as a second language.

Stöðumat vegna íslenskunámskeiða
Lesa meira

Ársskýrsla 2018 hefur litið dagsins ljós

Ársskýrsla Mímis fyrir árið 2018 hefur litið dagsins ljós og má nálgast rafræna útgáfu á vef Mímis www.mimir.is Í inngangi skýrslunnar fer Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, yfir árið sem er 18. starfsár Mímis og áttunda ár starfseminnar þar sem byggt er á lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010.
Lesa meira

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Mímis var haldinn í húsakynnum Mímis að Höfðabakka 9 í dag, mánudaginn 27. ágúst.
Lesa meira

Kynningarfundur námsbrauta

Kynningarfundur um námsbrautir hjá Mími (Menntastoðir, Grunnmenntaskólinn og Almennar bóklegar greinar) verður 4. júní nk. kl. 17.30-18.30
Lesa meira