Hagaðilar leggja Mími lið við endurskoðun á íslenskukennslu
09. júní, 2021
Fjölmargir hagaðilar komu saman í dag og tóku þátt í að greina bæði innra og ytra umhverfi Mímis varðandi íslenskunámskeið fyrir útlendinga en greiningin er hluti af heildarendurskoðun á námi og kennslu í íslensku sem öðru máli hjá Mími.
Lesa meira