14. desember, 2018
Skrifstofa Mímis lokar kl. 13 í dag föstudaginn 14. desember vegna útskriftar
Lesa meira
11. desember, 2018
"Það er kærleikurinn sem raunverulega gleður. Falleg orð, samvera og hjálpsemi eru meiri verðmæti en aðkeypt vara, pökkuð inn í jólapappír", sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, í ávarpi sínu til kennara, matsaðila og starfsfólks á jólagleði Mímis síðast liðið föstudagskvöld.
Lesa meira
04. desember, 2018
Sífellt fleiri fyrirtæki leita til Mímis um samstarf vegna fræðslu fyrir starfsfólk sitt enda býr Mímir að áralangri reynslu þess efnis og uppfyllir þau gæðaviðmið sem mennta- og menningarmálaráðuneytið gerir til fræðsluaðila. Þá hefur Mímir gæðavottunina E.Q.M ( (European Quality Mark) sem snýr að fræðslu og námi.
Lesa meira
29. nóvember, 2018
Í vetur býðst starfsfólki Landsbankans að sækja náms- og starfsráðgjöf hjá ráðgjöfum Mímis en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Lesa meira
28. nóvember, 2018
Starfsfólk Mímis gerði sér glaða stund í hádeginu í tilefni af lífinu.
Lesa meira
26. nóvember, 2018
Við erum afar stolt af öllum okkar nemendum og þeim árangri sem þeir ná hjá okkur í Mími. Viðtal við fyrrum nemanda birtist einmitt í Morgunblaðinu í dag en hann hefur nú hafið sálfræðinám við Háskóla Íslands.
Lesa meira
23. nóvember, 2018
Mörg íslenskunámskeið kláruðust fimmtudagskvöldið 22. nóvember og er skráning þegar hafin í næstu námskeið sem hefjast í janúar.
Lesa meira
23. nóvember, 2018
Kynningarfundur var haldinn í gær í húsakynnum Mímis þar sem nám vorannar var kynnt með sérstakri áherslu á Menntastoðir.
Lesa meira
22. nóvember, 2018
Það er mikið líf í húsinu þessa dagana en einnig smá taugatitringur þar sem um 250 manns heimsækja Mími þessa vikuna til að taka íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt.
Lesa meira
20. nóvember, 2018
Vegna mikilla anna viljum við bæta við okkur náms-og starfsráðgjafa/verkefnastjóra
Lesa meira