Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Closed Friday, February 14th

Due to bad weather forecast, Mimir will be closed Friday, February 14th.
Lesa meira

Lokað vegna veðurs 14. febrúar

Lokað verður hjá Mími vegna veðurs föstudaginn 14. febrúar.
Lesa meira

Samstarfsaðilar Mímis sigursælir á Menntadegi atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt á Menntadegi atvinnulífsins sem fór fram í Hörpu 5. febrúar.
Lesa meira

Fagnám verslunar og þjónustu hafið

Fagnám verslunar og þjónustu var formlega sett af stað í Verslunarskóla Íslands í vikunni.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Skrifstofa Mímis verður lokuð milli jóla og nýárs. Við opnum aftur 2. janúar kl. 10.
Lesa meira

Útskrift haustannar 2019

„Þekking á sér engin landamæri og við getum alltaf bætt í þekkingarsjóðinn – aukin þekking gerir okkur alltaf betri og meiri útgáfu af okkur sjálfum. Við þurfum sífellt að tileinka okkur ný vinnubrögð og búa okkur undir nýja tækni og nýja siði“, sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, meðal annars þegar hún ávarpaði nemendur við útskrift Mímis sem fram fór við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju þann 17. desember.
Lesa meira

Jólagleði í Mími

„Sannur jólaandi felur fyrst og fremst í sér kærleika, hjálpsemi og falleg orð til okkar sjálfs og annarra,“ sagði Sólveig Hildur Björnsdóttir framkvæmdastjóri Mímis í ávarpi sínu í jólaboði kennara, matsaðila í raunfærnimati og starfsfólks Mímis sem haldið var í Mími í dag.
Lesa meira

Raunfærnimat á móti Fagnámi í verslun og þjónustu

Nýtt nám fyrir starfsfólk í verslun hefur göngu sína í janúar 2020. Námið er 90 eininga nám á framhaldsskólastigi og er blanda af fjarnámi hjá Verzlunarskóla Íslands og vinnustaðanámi sem fer fram úti í fyrirtækjunum.
Lesa meira

Nordplus kick-off fundur hjá Mími

Dagana 3. og 4. október var haldinn svokallaður kick-off fundur hjá Mími vegna verkefnisins Be-Digital - Social Media Skills for 50+
Lesa meira

Mímir er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2019

Annað árið í röð er Mímir eitt af fyrirtækjum á Ísalandi sem uppfylla skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar til að teljast Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2019.
Lesa meira