Mímir-símenntun verður með bás á Mannauðsdeginum og tekur á móti gestum. Við leggjum sérstaka áherslu á íslenskunám á vinnustöðum og sýnum hvernig námsleiðir okkar geta stutt fyrirtæki og starfsfólk í störfum sínum. Komdu við hjá okkur og kynntu þér hvernig við styðjum fyrirtæki og starfsfólk í að efla íslensku á vinnustöðum.