Hafdís Karlsdóttir meistaranemi í náms- og starfsráðgjöf hefur lokið 200 klukkustunda starfsþjálfun undir handleiðslu Álfhildar og Kristínar Erlu náms- og starfsráðgjafa hjá Mími.

Markmið starfsþjálfunar er að byggja upp faglegan grundvöll og gefa innsýn í fjölbreytni starfs náms- og starfsráðgjafa í menntakerfinu og úti í atvinnulífinu. Starfsfólk Mímis þakkar Hafdísi kærlega fyrir samveruna.