Lokað verður hjá Mími föstudaginn 6. apríl vegna vinnudags starfsfólks. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.