Starfsfólk Mímis býður spennt eftir Júróvision í kvöld. Mættum í litríkum fötum og glimmerí til að skapa júróvision stemningu og að sjálfsögðu sést glitta alls staðar í íslenska fánann. 

ÁFRAM ÍSLAND OG DILJÁ!!!