Á meðal starfsfólk Mímis eru miklir Eurovision sérfræðingar og var því keppni í dag um hver gæti giskað á öll tíu löndin sem komast áfram í kvöld. Keppnin heldur áfram á fimmtudaginn þegar síðara undanúrslitakvöldið fer fram. Sigurvegarinn fær nafnbótina "Eurovison snillingur Mímis"

Hinar ýmsu leiðir voru notaðar til að velja lönd, sumir giskuðu á meðan aðrir hringdu í vini (þekkta eurovision sérfræðinga) eða kíktu á veðbankana. 

Áfram Ísland!