01. júlí, 2025
Þann 26. júní kláruðu 12 nemendur námskeiðið Íslenska 6. Kennari var Rakel Sigurgeirsdóttir sem einnig er námsefnishöfundur Íslenskunámunnar. Námskeiðið stóð yfir í 40 klst. og var framhald af Íslensku 5.
Fáir nemendur komast á stig 6 og ljúka því. Við óskum þessum glæsilega nemendahópi innilega til hamingju með áfangann.