1
Námskeið fyrir vinnustaði.
Hjá Mími er áralöng reynsla af gerð sérsniðinna námskeiða fyrir mismunandi hópa. Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum vinnustaðarins. Námskeiðin geta farið fram á vinnustaðnum eða í húsnæði Mímis ... - og starfsráðgjöf meðan á náminu stendur. Vinnustöðum stendur til boða að í lok námskeiðs fari fram rafrænt mat á námskeiðinu og er þá niðurstöðum skilað til vinnustaðarins ásamt viðurkenningum sem staðfesta þátttöku á námskeiðinu.
Þá býður Mímir mikið úrval
2
Almennt
3
Ellefu nemendur útskrifuðust úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla. Námskeiðið er framhaldsnámskeið af námskeiðinu fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Á framhaldsnámskeiðinu er kafað dýpra í námsefnið
4
Í hröðu umhverfi tæknibreytinga og möguleika á einhverskonar árás á tölvukerfi eða upplýsingar hefur verið ákveðið af framkvæmdastjórn Mímis að ráðast í úttekt á öryggismálum og fræðslu til starfsfólks. Hjá Mími eru skýrar verklagsreglur varðandi upplýsingatæknimál. Í samtali við Ingunni Guðmundsdóttur, sviðsstjóra rekstrarsviðs kemur fram að þessi mál séu í sífelldri endurskoðun. „Okkur fannst vera kominn tími á að taka aftur snúning á öryggis- og upplýsingatæknimálum. Þetta er síbreytil
5
Á dögunum fór fram hjá Mími námskeið fyrir kennara hjá Mími þar sem kynntar voru stefnur og gæðaviðmið Mímis í kennslu. Námskeiðið er annað af tveimur sem Mímir heldur fyrir kennara sína en tilgangurinn með námskeiðunum er að efla kennara ... til að þeir geti veitt viðskiptavinum Mímis framúrskarandi þjónustu við nám og kennslu.
Á námskeiðinu, sem fór fram 6. september síðast liðinn, var farið yfir stefnur, skólanámskrá og handbók kennara hjá Mími, sem og tæknilegar útfærslur í kennslu ....
Seinna námskeiðið verður haldið 16. september 2021 og eru kennarar hjá Mími hvattir til að skrá sig
6
Dyravarðanám er ætlað starfandi dyravörðum, þeim sem hyggja á störf í dyravörslu einnig hentar námið öðru starfsfólki hótela og veitingahúsa t.d. þeim sem vinna næturvaktir.
Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem gildir í þrjú ár
7
Mímir - símenntun hefur áralanga reynslu af því að halda námskeið í stofnunum og fyrirtækjum. Meðal þess sem boðið er upp á eru starfstengd námskeið og íslenskunámskeið sniðin að þörfum vinnustaðarins. Hjá Mími starfa fyrirtækjaráðgjafar
8
Námskeið fyrir dyraverði 2018.
Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar ... námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir. Námskeiðið er starfstengt og er ætlað að efla þátttakendur í starfi. .
Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út ... en skírteinið gildir í þrjú ár. .
Námskeið fyrir dyraverði hefst mánudaginn 30. apríl næstkomandi og lýkur miðvikudaginn 16. maí. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 16:30 til 19:25 í Mími að Höfðabakka 9, 110 Rvk ... .
Dyravarðaskírteini .
Sótt um dyravarðaskírteini á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.Hægt er að sækja um dyravarðaskírteini til þriggja ára áður en námskeið hefst og verður það þá afhent við námskeiðslok. .
Til að ljúka námskeiðinu þarf að ná minnst 80 ... er með því að umsækjendur hafi sótt um staðfestingu á umbeðnum skilyrðum frá lögreglunni áður en þeir skrá sig á námskeiðið.
.
Nánari upplýsingar.
Inga Jóna Þórisdóttir, s. 580-1800 eða ingajona
9
Ánægja með námskeið um nýja kennsluaðferð í stærðfræði.
.
Um 16 manns sóttu fjarnámskeið hjá Mími í gær, fimmtudaginn 14. október, um nýja kennsluaðferð í stærðfræði á framhaldsfræðslustigi ... . Þátttakendur komu víða að og voru mjög áhugasamir um aðferðarfræðina sem kynnt var á námskeiðinu en meðal þátttakenda voru stærðfræðikennarar í framhaldsfræðslu, starfsmenn símenntunarmiðstöðva og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.
Kennsluaðferðin ... er fyrst og fremst að greiða veg nemenda í framhaldsfræðslunni gagnvart stærðfræði og veita nemendum sjálfstraust til að takast á helstu hindranir á námsferlinum.
Hönnuður aðferðarfræðinnar, Hannes Hilmarsson sem jafnframt var kennari á námskeiðinu
10
Íslenska á vinnustað.
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi við fyrirtæki ... með góðum árangri síðan árið 2003. Námskeiðin byggja á viðurkenndum kennsluaðferðum sem hvetja til aukinna samskipta á íslensku. Mímir hefur hlotið viðurkenningu á fræðslustarfseminni frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og hefur vottunina EQM+ (European ... erlendra starfsmanna við yfirmenn og stjórnendur. .
Starfstengt nám .
Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum vinnumarkaðarins. Sérfræðingur frá Mími greinir þarfir vinnustaðarins ... fyrir íslenskukennslu og skilgreinir markmið og áherslur í náminu í samvinnu við vinnustaðinn. Mat á stöðu starfsmanna í íslensku fer fram í upphafi og við lok námskeiðs. Þá hefur starfsfólk aðgang að náms- og starfsráðgjöf meðan á náminu stendur. Í lok námskeiðs fer ... fram rafrænt mat á námskeiðinu og niðurstöðum skilað til vinnustaðarins ásamt viðurkenningum sem staðfesta þátttöku. Námskeiðin geta farið fram á vinnustaðnum eða í húsnæði Mímis. .
Þjónusta við fyrirtæki
11
ára til rúmlega 60 ára. Það er alltaf áhugavert að hitta fólk frá hinum ýmsu löndum, taka spjallið og heyra hvernig námskeiðið er að nýtast þeim og hvað þau taka með sér úr náminu. Það sem allir nefna strax er að námskeiðið hjálpi þeim að aðlagast
12
13
Dagana 24.-26. ágúst fór fram hjá Mími undirbúnings- og kennslufræðinámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar.
Námskeiðið er hluti af verkefninu Landneminn ... . Samfélagsfræðsla sem Mímir vann að fyrir VMST en Landneminn er kennsluefni í samfélagsfræðslu sem er hýst hjá Vinnumálastofnun ( www.landneminn.is). Námskeið í samfélagsfræðslu verða hluti af samræmdri móttöku flóttafólks ... kynntu þarfir markhópsins út frá þörfum stofnana (Rauði krossinn á Íslandi, Alþýðusamband Íslands, Miðja máls og læsis og flóttamannateymi Reykjavíkurborgar).
Á námskeiðinu fengu þátttakendur einnig innsýn í tæknilausnir í kennslu auk ... þess sem sálfræðingur fjallaði um áskoranir í kennslu og Hróbjartur Árnason lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fjallaði um fullorðna námsmenn.
Námskeiði mæltist mjög vel fyrir og voru þátttakendur ósparir við að hrósa námskeiðinu, sbr. umsagnir nemenda ... :.
„Glæsilegt efni“.
„Mig langar að þakka fyrir gagnlegt og afar fróðlegt námskeið“.
„Kærar þakkir fyrir þetta. Kærar þakkir fyrir einstaklega vel heppnað námskeið. Vel gert“.
14
Mörg íslenskunámskeið kláruðust fimmtudagskvöldið 22. nóvember og er skráning þegar hafin í næstu námskeið sem hefjast í janúar.
Það var kátur hópur sem stillti sér upp fyrir myndavélina eftir vel heppnað námskeið sem Valgeir Skagfjörð ... kenndi en allir kláruðu sem hófu námskeiðið. Þau hafa þegar skráð sig á framhaldsnámskeið.
15
Mímir í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið og stéttarfélagið Eflingu býður fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun í haust. Nýmæli er að opna námskeið sem þessi fyrir fólk sem er án atvinnu en margir hafa misst vinnuna að undanförnu ... vegna COVID-19 og eru vonir bundnar við að fólk úr þeim hópi kunni að sjá í þessu tækifæri til að breyta um starfsvettvang.
Heilbrigðisráðuneytið styrkir verkefnið og sér Efling um að kynna námskeiðið fyrir félagsmönnum Eflingar sem eru í atvinnuleit ... í byrjun ágúst og fer skráning fram í gegnum Eflingu stéttarfélag.
Hámarksfjöldi þátttakenda á námskeiðið er 18 manns og ef eftirspurn verður mikil er stefnt að öðru námskeiðið síðar á árinu
16
Í lok ágúst hittist hópurinn sem stendur að Be digital- verkefninu til að ræða námskeið sem halda á í Lettlandi, Litháen, Noregi og Íslandi í haust. Námskeiðið err fyrir 50 ára og eldri sem vilja kynnast samfélagsmiðlum betur og læra ... að nýta sér þá í leik og starfi. Um er að ræða tilraunakennslu námskeiðs sem er afrakstur árs samvinnu þessara landa í boði Nordplus menntaáætlunarinnar.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér verkefnið er bent á heimasíðu verkefnisins
17
Í maí verður kennt 15 klst námskeið fyrir þá sem vilja öðlst kennsluréttindi í samfélagsfræðslu fyrir flóttamenn. Námskeiðið verður kennt í fjarnámi á ensku. Nánari upplýsingar um námið ... má fá hér.
Það var Vinnumálastofnun að frumkvæði Félagsmálaráðuneytisins sem var falið að sjá til þess að útbúið yrði heildrænt kennsluefni í samfélagsfræðslu. Mímir - símenntun hefur borið hitann og þungann af því að framleiða námsefnið, en mikil vinna liggur að baki námskeiðunum ... Íslands. Einnig var leitað til fólks sem tilheyrir markhópnum og annarra með erlendan bakgrunn til að fá hugmyndir varðandi efnið.
.
Námskeiðið hefst 23. maí og lýkur 27. maí..
Heimasíðu
18
dyravörður frá náminu og starfinu.
Á námskeiðinu eru kennd fög sem snerta starfið með beinum hætti. Meðal annars fyrsta hjálp, samskipti almennt og samskipti við erfiða einstaklinga. Þá er farið í brunavarnir og sjálfsvörn svo eitthvað sé nefnt ....
Námið er í samstarfi Mímis, Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu. Nauðsynlegt er fyrir starfandi dyraverði að sækja námskeiðið en með því fá þeir svo kallað dyravarðaskírteini sem hefur gildistíma í þrjú ár. .
Þeim sem vilja kynna ... sér námskeiðið frekar geta skoðað það á vefsíðunni undir flipanum Nám
19
Skráning á póstlista.
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast
20
hjá Vinnumálastofnun en það verður kennt á námskeiðum sem verða hluti af samræmdri móttöku flóttafólks.
Um er að ræða 60 kennslustunda námskeið þar sem nemendur ... .
Þá hélt Mímir á dögunum undirbúningsnámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar. Á námskeiðinu var farið yfir kennslufræði fyrir fræðsluefnið ... www.landneminn.is auk þess sem hagaðilar kynntu þarfir markhópsins út frá þörfum stofnana (Rauði krossinn á Íslandi, Alþýðusamband Íslands, Miðja máls og læsis og flóttamannateymi Reykjavíkurborgar). Mikil ánægja var með námskeiðið og mæltist það mjög vel