í gær útskrifuðust nemendur úr námskeiði Tónlist í umönnunarstörfum sem var haldið 19.-21. september 2023.

Á þessu námskeiði var farið í hvernig hver og einn notar sína styrkleika til að nýta tónlist sem hluta af samskiptum og umönnun. Kennt var hvernig hægt er að nota spilunarlista í umönnun á markvissan máta.

Til hamingju með útskriftina.