Hópurinn ásamt Valgeiri kennara eftir síðasta tímann
Hópurinn ásamt Valgeiri kennara eftir síðasta tímann

Mörg íslenskunámskeið kláruðust fimmtudagskvöldið 22. nóvember og er skráning þegar hafin í næstu námskeið sem hefjast í janúar.

Það var kátur hópur sem stillti sér upp fyrir myndavélina eftir vel heppnað námskeið sem Valgeir Skagfjörð kenndi en allir kláruðu sem hófu námskeiðið. Þau hafa þegar skráð sig á framhaldsnámskeið.