Mímir - símenntun hefur áralanga reynslu af því að halda námskeið í stofnunum og fyrirtækjum. Meðal þess sem boðið er upp á eru starfstengd námskeið og íslenskunámskeið sniðin að þörfum vinnustaðarins. Hjá Mími starfa fyrirtækjaráðgjafar sem greina fræðsluþarfir vinnustaðarins og skilgreina markmið og áherslur í náminu í samvinnu við vinnustaðinn. 

Nánar um fyrirtækjaráðgjöfina má lesa hér.