21
22
Við í Mími óskum starfsfólki í Engjaskóla sem útskrifaðist úr námskeiðinu Íslenska, Talþjálfun 3–4 innilega til hamingju!.
Starfsfólkið sem sótti námskeiðið lagði hart að sér og sýndi mikinn metnað, dugnað og framfarir í að tjá sig
23
Við í Mími viljum óska starfsfólki í Norðlingaskóla sem lauk nýverið námskeiðinu Íslenska – talþjálfun 2–3 hjartanlega til hamingju! Hópurinn hefur sýnt einstaka elju og áhuga á íslenskunáminu og náð miklum framförum á skömmum tíma
24
Víetnömskumælandi nemendur luku nýverið námskeiðinu Íslenska talþjálfun 3-4 hjá Íspan með glæsibrag. Hópurinn sýndi einstaka elju og áhuga alla önnina og náði góðum tökum á málinu.
Kennari námskeiðsins, Lieu Thúy Thi Ngo, lýsti yfir
25
Mímir símenntun býður nú upp á námskeiðið Leikskólasmiðja og íslenska.
Námskeiðið er ætlað fyrir fólk sem langar til að vinna á leikskóla en vantar meiri færni í íslensku til þess að geta látið drauminn rætast.
Þær Juraté og Naira ... luku nýlega Leikskólasmiðju hjá Mími. Við hittum þær stöllur og spjölluðum um námskeiðið og upplifun þeirra af því. Að þeirra sögn var andinn og samvinnan í hópnum mjög góð. „Það var svo hvetjandi að vinna og læra saman, áhugaverðast á námskeiðinu ... var það sem ég lærði um list, leiki og söng til að örva skapandi hugsun barna“ sagði Juraté en á námskeiðinu er lögð mikil áhersla á skapandi starf þar sem er meðal annars kennt hvernig hægt er að nota myndlist, söng og útikennslu í starfi með börnum ... . En hvað var það sem var áhugaverðast að mati Nairu?.
„Það sem mér líkaði best var að geta verið í meira en fimm klukkustundir í einu að hlusta og tala á íslensku, í langan tíma. Á námskeiðinu er líka tónlist og list. Kennarinn okkar Gulla er líka frábær ... og hún hefur kennt okkur mikið um íslenskar hefðir og auðvitað gefið okkur mikið af upplýsingum sem tengjast leikskólastarfi sem eru svo gagnlegar”.
Starfsþjálfun á leikskóla er einnig mikilvægur þáttur í námskeiðinu en þar fá nemendur að taka
26
Námskeiðið „Gervigreind í daglegu lífi“ var haldið í fimmta sinn fimmtudaginn 28. ágúst sl. Á námskeiðinu fá þátttakendur að kynnast fjölbreyttum möguleikum ... gervigreindar og hvernig nýta má hana á einfaldan, skemmtilegan og hagnýtan hátt í daglegu lífi.
Á námskeiðinu var meðal annars fjallað um hvernig gervigreind getur nýst bæði til upplýsingaöflunar og skapandi verkefna eins og myndagerðar, auk ... þess sem þátttakendur fengu tækifæri til að spreyta sig í að nota tæknina til eigin verkefna og áhugamála.
Viðbrögð nemenda voru afar jákvæð. Þeir lýstu námskeiðinu sem bæði fræðandi og skemmtilegu og sögðu kennarann hafa sett efnið fram á skýran og aðgengilegan ... hátt:.
„Kennari setti efnið fram á skýran og skemmtilegan hátt.“.
„Mjög fróðlegt námskeið og vel skipulagt. Kennslan var mjög góð.“.
Námskeiðið hefur vakið mikla ánægju frá upphafi og sýnir glöggt
27
Dagana 24.-26. ágúst fór fram hjá Mími undirbúnings- og kennslufræðinámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar.
Námskeiðið er hluti af verkefninu Landneminn ... . Samfélagsfræðsla sem Mímir vann að fyrir VMST en Landneminn er kennsluefni í samfélagsfræðslu sem er hýst hjá Vinnumálastofnun ( www.landneminn.is). Námskeið í samfélagsfræðslu verða hluti af samræmdri móttöku flóttafólks ... kynntu þarfir markhópsins út frá þörfum stofnana (Rauði krossinn á Íslandi, Alþýðusamband Íslands, Miðja máls og læsis og flóttamannateymi Reykjavíkurborgar).
Á námskeiðinu fengu þátttakendur einnig innsýn í tæknilausnir í kennslu auk ... þess sem sálfræðingur fjallaði um áskoranir í kennslu og Hróbjartur Árnason lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fjallaði um fullorðna námsmenn.
Námskeiði mæltist mjög vel fyrir og voru þátttakendur ósparir við að hrósa námskeiðinu, sbr. umsagnir nemenda ... :.
„Glæsilegt efni“.
„Mig langar að þakka fyrir gagnlegt og afar fróðlegt námskeið“.
„Kærar þakkir fyrir þetta. Kærar þakkir fyrir einstaklega vel heppnað námskeið. Vel gert“.
28
Um er að ræða hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem þurfa og vilja styrkja sig í tækni.
Námskeiðið miðar að því að nálgast tæknina og útskýra helstu ... tæknihugtök á „mannamáli“ með það að markmiði að efla sjálfstraust gagnvart tækni. Námskeiðið er hugsað sem fyrsta skrefið inn í tækniheiminn.
Á námskeiðinu er leitast við að efla einstaklinga í þeirri tækni sem mest ákall er um að einstaklingar ... tileinki sér til að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði.
Félagsmenn í starfsmenntasjóðunum Starfsafl, Landsmennt, Ríkismennt, Sveitamennt, Sjómennt og Starfsmenntasjóði verslunar-og skrifstofufólks fá námskeiðið að fullu niðurgreitt á meðan ráðrúm ... leyfir.
Námskeiðið er samtals 20 klukkustundir og skiptist í tvo hluta.
Fyrri hluti.
Fjórða iðnbyltingin.
Leiðarvísar að farsælu lífi.
Stafræna hæfnihjólið.
Seinni ... hluti. Örvinnustofur þar sem farið er í þætti eins og:.
Google
Stafræna gagnavinnslu
Forritun og stillingar
Hagnýtingu samfélagsmiðla
Kennarar á námskeiðinu eru sérfræðingar í sínu fagi
29
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi við fyrirtæki með góðum árangri síðan árið 2003. Við tókum nýverið upp myndbönd sem sjá má hér að neðan um samstarfið okkar ....
.
.
. Námskeiðin hjá Mími byggja á viðurkenndum kennsluaðferðum sem hvetja til aukinna samskipta á íslensku sem getur haft mikil áhrif á menninguna hjá fyrirtækjunum, sjálfstraust starfsmanna og almenn samskipti innan fyrirtækja og stofnana ... , sem aftur hefur jákvæð áhrif á lífsgæði erlendra starfsmanna. Þá felst ávinningur í því að bæta almenn samskipti starfsfólks og viðskiptavina, sem og að auka skilvirkni í samskiptum erlendra starfsmanna við yfirmenn og stjórnendur.
Námskeiðin eru ætíð sniðin ... að þörfum vinnumarkaðarins. Sérfræðingur frá Mími greinir þarfir vinnustaðarins fyrir íslenskukennslu og skilgreinir markmið og áherslur í náminu í samvinnu við vinnustaðinn. Mat á stöðu starfsmanna í íslensku fer fram í upphafi og við lok námskeiðs ... . Þá hefur starfsfólk aðgang að náms- og starfsráðgjöf meðan á náminu stendur. Í lok námskeiðs fer fram rafrænt mat á námskeiðinu og niðurstöðum skilað til vinnustaðarins ásamt viðurkenningum sem staðfesta þátttöku. Námskeiðin geta farið fram á vinnustaðnum
30
Tæplega tuttugu kennarar hjá Mími sóttu örnámskeið um kennsluforritið Padlet sem Mímir stóð fyrir miðvikudaginn 10. janúar síðastliðinn. Á námskeiðinu var farið yfir þá kosti og möguleika sem forritið býður upp á við kennslu og var námskeiðið ... ánægja var með námskeiðið og eru kennarar nú þegar komnir af stað í að nýta forritið með nemendum sínum á skapandi hátt.
Námskeiðið var haldið á Teams og kennsla var í höndum Hildar Rudolfsdóttur
31
Mörg íslenskunámskeið kláruðust fimmtudagskvöldið 22. nóvember og er skráning þegar hafin í næstu námskeið sem hefjast í janúar.
Það var kátur hópur sem stillti sér upp fyrir myndavélina eftir vel heppnað námskeið sem Valgeir Skagfjörð ... kenndi en allir kláruðu sem hófu námskeiðið. Þau hafa þegar skráð sig á framhaldsnámskeið.
32
bókarinnar var aðlagaður til að koma betur til móts við bæði nemendur á grunnskólaaldri og þau sem hafa ekki íslensku að móðurmáli,“ segir Þórunn Rakel.
Námskeiðin með Þórunni Rakel eru sett upp sem bókaklúbbur og er hægt að fara á námskeið sem fer ... smásögur eftir Þórunni Rakel og Berglindi Ernu Tryggvadóttur, og er það námskeið á stigi B2.
„Í þessum námskeiðum verður unnið að því að bæta orðaforða og færni í töluðu máli. Akam, ég og Annika er samtímasaga og því munu umræðurnar vera í takt ... við þá málnotkun sem á sér stað í nútímanum. Margt getur brunnið á fólki varðandi málefni líðandi stundar en það getur átt erfitt með að tjá sig þar sem fólk vantar orðaforðann og því eru þessi námskeið fullkomin til þess að bæta þar úr. Sagan skírskotar ... til nútímans,“ segir Þórunn Rakel.
„Það er kjörið tækifæri fyrir þau sem vilja virkilega bæta sig í íslensku að koma á þetta námskeið. Ég skrifaði þessa bók vegna væntumþykju minnar til íslenskrar tungu og vil endilega smita aðra af þeirri væntumþykkju ... ,“ segir Þórunn Rakel að lokum.
Við hvetjum alla sem vilja bæta sig í íslensku að skrá sig á þessu frábæru námskeið. .
Skráning í Akam
33
Mikil gleði var á útskrift úr námskeiðinu Talþjálfun 2-3 í íslensku. Nemendurnir höfðu sérstaklega óskað eftir talþjálfun á morgnana að loknu námskeiðinu íslenska 3.
Lögð er áhersla á, í Talþjálfun 2-3, að þjálfa þátttakendur í samræðum ... og frásögn í mismunandi aðstæðum. Námsefni og aðferðir eru m.a. efni af samfélagsmiðlum, tónlist, spil og leikir. Næsta námskeið hefst 22. maí næstkomandi. .
Við óskum
34
Í lok ágúst hittist hópurinn sem stendur að Be digital- verkefninu til að ræða námskeið sem halda á í Lettlandi, Litháen, Noregi og Íslandi í haust. Námskeiðið err fyrir 50 ára og eldri sem vilja kynnast samfélagsmiðlum betur og læra ... að nýta sér þá í leik og starfi. Um er að ræða tilraunakennslu námskeiðs sem er afrakstur árs samvinnu þessara landa í boði Nordplus menntaáætlunarinnar.
Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér verkefnið er bent á heimasíðu verkefnisins
35
Mímir í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið og stéttarfélagið Eflingu býður fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun í haust. Nýmæli er að opna námskeið sem þessi fyrir fólk sem er án atvinnu en margir hafa misst vinnuna að undanförnu ... vegna COVID-19 og eru vonir bundnar við að fólk úr þeim hópi kunni að sjá í þessu tækifæri til að breyta um starfsvettvang.
Heilbrigðisráðuneytið styrkir verkefnið og sér Efling um að kynna námskeiðið fyrir félagsmönnum Eflingar sem eru í atvinnuleit ... í byrjun ágúst og fer skráning fram í gegnum Eflingu stéttarfélag.
Hámarksfjöldi þátttakenda á námskeiðið er 18 manns og ef eftirspurn verður mikil er stefnt að öðru námskeiðið síðar á árinu
36
Hin eftirsóttu starfslokanámskeið Eflingar hafa verið haldin í samstarfi við Mími um árabil og á síðasta námskeiði sóttu yfir 100 félagsmenn Eflingar þau.
Starfslokanámskeið Eflingar eru í boði á íslensku, ensku og pólsku ... og hafa verið félagsmönnum að kostnaðarlausu en auk þess hafa makar einnig verið boðnir velkomnir.
Starfslok hafa mikil áhrif á líf fólks og er stórt skref að stíga en á námskeiðunum gefst félagsmönnum kostur á að undirbúa sig fyrir farsæl starfslok og tímamót ... í lífinu. Með góðum undirbúningi er hægt að takast á við nýtt hlutverk á jákvæðan hátt sem síðan stuðlar að innihaldsríku lífi að starfi loknu. Á námskeiðinu fjalla sérfræðingar til að mynda um iðju og lífsleikni eftir starfslok, sjúkratryggingar ... eftir námskeiðum sem þessum fer vaxandi enda mikilvægt fyrir öll að vera vel upplýst og tilbúin í gott og gefandi líf þegar starfslok nálgast
37
Skilmálar vegna greiðslu námsgjalda hjá Mími.
Námsgjald á að greiða áður en nám hefst og telst skráning ekki gild fyrr en búið er að ganga frá greiðslu. Greiðsla verður skuldfærð af korti um það bil sem námskeið hefst nema annað sé tekið ... og er því ekki hægt að fá það fellt niður eða endurgreitt.
Námsgjald verður innheimt að fullu ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið án þess að hafa tilkynnt Mími um forföll með tölvupósti á netfangið mimir@mimir.is ... - að minnsta kosti sjö dögum áður en námskeið hefst. Jafnframt er aðgangi nemanda að kennsluvef lokað.
Mímir endurgreiðir námsgjaldið að fullu ef lágmarksfjöldi þátttakenda næst ekki og námskeiðið er fellt niður.
Tölvupóstur verður sendur
38
Frá hausti 2022 hefur Mímir verið í samstarfi við hjúkrunarheimilin Grund og Mörk varðandi íslenskukennslu fyrir starfsfólk. Kennd hafa verið alls átta námskeið, á stigum 1, 2 og 3 og hefur þátttaka verið mjög góð á vinnustaðnum. Nemendur ... starfsfólks þegar hluti starfsfólks fer á námskeið á vinnutíma en það er meðal annars leyst með því að velja tíma fyrir námskeiðið sem hentar starfseminni best, eins og eftir hádegi,“ segir Sigríður. . . Það er hagræðing fyrir vinnustaðinn ... að hafa sameiginleg námskeið fyrir Grund og Mörk því annars væri erfitt að manna hópa og þá væri lengra á milli námskeiða. Þrátt fyrir aukin kostnað var í vetur boðið upp á leigubílakstur fyrir starfsfólk á milli starfsstöðva til að auðvelda aðgengi að íslenskunáminu ... . Boðið var upp á þennan kost í vetur þegar námskeið í íslensku 2 í Mörk var haldið en þetta auðveldaði starfsfólki til muna að stunda námið. . . Á dögunum lauk námskeiðinu í Mörk en rætt var við kennarann Þóru Magneu Magnúsdóttur sem kenndi hópnum ... . Upplifun kennarans af námskeiðinu var mjög góð, kom áhugi nemenda fljótt í ljós og voru þeir ánægðir með að fá að koma með sínar hugmyndir inn í kennsluna. Ásamt hefðbundinni íslenskukennslu var ekki síður lögð áhersla á samræður og innsýn í íslenskt
39
sem eru ný námskeið hjá Mími á vorönn 2025.
Á byrjendastigi læra nemendur að lesa japönsku stafrófin (Hiragana og Katakana) og að eiga í einföldum samskiptum í mismunandi aðstæðum. Þetta er hnitmiðað námskeið sem gefur góða innsýn í japanska tungu ... , lífsstíl og menningu.
Á framhaldstigi er meginmarkmið námskeiðsins að nemendur geti tjáð sig á japönsku á stigi B1 um viðfangsefni sem þau þekkja vel eða hafa áhuga á.
Við óskum nemendum okkar innilega til hamingju með útskriftina
40
Skráning á póstlista.
Upplýsingar um ný námskeið, tilboð og síðustu sætin á námskeið sem eru að hefjast