Í lok ágúst hittist hópurinn sem stendur að Be digital- verkefninu til að ræða námskeið sem halda á í Lettlandi, Litháen, Noregi og Íslandi í haust. Námskeiðið err fyrir 50 ára og eldri sem vilja kynnast samfélagsmiðlum betur og læra að nýta sér þá í leik og starfi. Um er að ræða tilraunakennslu námskeiðs sem er afrakstur árs samvinnu þessara landa í boði Nordplus menntaáætlunarinnar.

Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér verkefnið er bent á heimasíðu verkefnisins: http://be-digital-project.eu/