81
Skráningar eru í fullum gangi hjá Mími um þessar mundir enda ásókn í námskeið og nám með besta móti. „Það er ánægjulegt að sjá hvað margir ætla að nýta sér það námsúrval sem má finna hjá Mími á vorönninni. Við erum í óða önn að fara yfir umsóknir ... námskeið hjá okkur. Svo eru náms- og starfsráðgjafar boðnir og búnir til að hjálpa fólki að velja sér námsleið enda mikið í boði en úrvalið má líka skoða á heimasíðu Mímis,“ segir Sólveig að lokum
82
Mímir hlaut nýverið NordPlus styrk til að þróa námskeið sem miðar að því að styrkja stöðu eldra starfsfólks á vinnumarkaði með tilliti til stafrænnar hæfni ... ..
Unnið verður að því að hanna námskeið fyrir hópinn sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja, sem og stéttarfélög sínum félagsmönnum en markmiðið er að auka færni fram að starfslokum og áfram
83
Á fundinum var námskráin kynnt, sem og nýtt námskeið fyrir samfélagstúlkun sem mun hefja göngu sína hjá Mími í haust. Fundurinn var vel sóttur og því fagnað að loksins sé til námskrá vottuð á þrep samkvæmt hæfniramma um íslenska menntun og til eininga ... á framhaldskólastigi. Námskráin er mikilvægt skref í að efla samfélagstúlka í starfi og samræma þjálfun þeirra.
Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Auður Loftsdóttir audur@mimir.is en skráning í námið fer
84
og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt undanfari náms í Félagsliðagátt hjá Mími. Fagnámskeið 1og 2 eru samanlagt 190 klukkustundir, 95 klst. hvert námskeið.
Við óskum útskriftarnemendum hjartanlega til hamingju með áfangann
85
Lokaverkefni.
Hæfniþrep 2.
Einingar: 5.
Námskeiðslýsing.
Í áfanganum lokaverkefni fer fram samþætting nokkurra námsgreina. Markmið námskeiðsins er að nemendur læri að skrifa heimildarritgerð og ljúki náminu ... með formlegri kynningu. Efni og leiðsögn á námskeiðinu miðar að því að byggja upp færni nemandans til að öðlast staðgóða þekkingu og færni í að vinna heimildarritgerð.
.
Námsmarkmið.
Að nemendur öðlist þekkingu, hæfni
86
Styrkir í boði.
Fyrirtæki sem greiða iðgjald í starfsmenntasjóði/-setur geta sótt um styrki til starfsmenntunar fyrir starfsmenn sína eða vegna námskeiða sem starfsmenn sækja sem vilja sækja um endurgreiðslu vegna fræðslu. Upphæð ... styrkja fer eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna. Reglur sjóðanna eru mismunandi, eins og sjá má á vefgáttinni Áttin (attin.is) en Mímir veitir fyrirtækjum aðstoð við gerð umsókna. .
Sjóðir veita styrki m.a. til að niðurgreiða námskeið, greina
87
Námskeið í Samfélagsfræðslu fyrir arabískumælandi nemendur fer fram um þessar mundir hjá Mími. Námskeiðið er í samvinnu við Vinnumálastofnun og ber heitið Landneminn. Hluti af námskeiðinu er heimsókn á Þjóðminjasafn Íslands, en það er hluti
88
á vikulöngu tungumálanámi fullu af upplifunum og ævintýrum í hjarta Reykjavíkur ættu að kynna sér sumarnámskeið Mímis.
Námskeiðin eru vikulöng og eru á tímabilinu 24.06.2024.-16.08.2024. Vikulöng námskeið frá klukkan 8:00-17:00 tryggja nægan tíma
89
Þessi flotti hópur fagnaði nýverið útskrift úr íslensku 3 helgarnámi hjá Mími. Þau hafa verið saman sem hópur síðan þau byrjuðu að læra á stigi 1 og hafa ávallt verið með sama kennarann.
Námskeiðið íslenska 3 er framhald af islensku 2 ... , eða Íslenska talþjálfun 3-4 sem einnig er 40 stunda námskeið.
Við óskum nemendunum okkar innilega til hamingju með útskriftina
90
sem hefur fengið góða þjálfun er betur í stakk búið til þess að þjónusta viðskiptavini og skila sem bestri upplifun til viðskiptavina sinna. Hjá Mími eru tvö námskeið sem starfsfólk ferðaþjónustu getur nýtt sér til þess að ná árangri í starfi ... . .
Ferðaþjónusta 1 og Ferðaþjónusta 2. .
Í námskeiðunum er lögð áhersla á að nemendur öðlist færni til þess að takast á við fjölbreytt úrlausnarefni í starfi innan ferðaþjónustunnar
91
og einkalífi.
Fagnámskeiðin eru undanfari náms í Félagsliðabrú. Fagnámskeið eru tvö námskeið sem eru samanlagt 190 klukkustundir. Annars vegar fagnámskeið I (95 klukkustundir) og hins vegar fagnámskeið II (95 klukkustundir). Þátttakendur þurfa að ljúka ... fyrra námskeiðinu til þess að halda áfram á því seinna
92
Ertu farin/n að huga að starfslokum? Mímir er með námskeið þar sem farið er yfir hagnýtar upplýsingar varðandi tímamótin. Að hætta á vinnumarkaði ... þarf að undirbúa vel. Breytingin hefur mikil áhrif á líf fólks og er stórt skref að stíga. Með góðum undirbúningi er hægt að gera nýja hlutverkið í lífinu jákvætt.
Á námskeiðinu fjalla sérfræðingar til að mynda um sjúkratryggingar, lífeyrisréttindi, heilsu
93
sitt og sýna sífellt fleiri vinnustaðir því áhuga. Mímir hefur áratugareynslu af íslenskukennslu fyrir aðflutta með annað móðurmál en íslensku og heldur um 150 námskeið á ári.
Mímir býður fyrirtækjum ýmiss konar þjónustu við að efla starfsfólk ... sitt í íslensku og gera íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustaðnum. Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum fyrirtækisins og byggja á viðurkenndum kennsluaðferðum sem hvetja til aukinna samskipta á íslensku. Ávinningur fyrirtækja af því að efla
94
sitt og sýna sífellt fleiri vinnustaðir því áhuga. Mímir hefur áratugareynslu af íslenskukennslu fyrir aðflutta með annað móðurmál en íslensku og heldur um 150 námskeið á ári. . Mímir býður fyrirtækjum ýmiss konar þjónustu við að efla starfsfólk ... sitt í íslensku og gera íslensku að leiðandi tungumáli á vinnustaðnum. Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum fyrirtækisins og byggja á viðurkenndum kennsluaðferðum sem hvetja til aukinna samskipta á íslensku. Ávinningur fyrirtækja af því að efla
95
.
Fjölbreytt námsframboð. Mímir býður námskeið fyrir fyrirtæki og einstaklinga þar sem þarfir hvers og eins eru hafðar að leiðarljósi ... . .
Styrkir í boði.
Fyrirtæki sem greiða iðgjald í starfsmenntasjóði/-setur geta sótt um styrki til starfsmenntunar fyrir starfsmenn sína eða vegna námskeiða sem starfsmenn sækja sem vilja sækja um endurgreiðslu vegna fræðslu. Upphæð styrkja ... fer eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna. Reglur sjóðanna eru mismunandi, eins og sjá má á vefgáttinni Áttin ( attin.is).
Sjóðir veita styrki m.a. til að niðurgreiða námskeið, greina fræðsluþarfir hjá fyrirtæki
96
.
Skráning hafin í námskeið októbermánaðar.
https://www.mimir.is/is/nam/study-icelandic
97
verkefnastjórum í stækkandi teymið okkar. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa að skipulagningu og þróun námskeiða í íslensku sem öðru máli, sem og á sviði framhaldsfræðslu.
Mímir er leiðandi símenntunarmiðstöð sem veitir gæðamenntun fyrir fjölbreyttan ....
Öll starfsemi Mímis byggir á teymishugsun þar sem samvinna, fagmennska og framsækni í sterkri liðsheild eru grundvallaratriði. Við hvetjum öll til að sækja um. .
Helstu verkefni og ábyrgð.
Verkefnastjórn námskeiða ... , námsbrauta, prófahalds og annarra verkefna í samræmi við gæðakerfi Mímis.
Þarfagreining og þróun nýrra námskeiða, m.a. í samstarfi við atvinnulífið.
Nýsköpun og framþróun í námi og kennslu.
Þátttaka í teymisvinnu
98
og vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu. Verkefnastjórinn sinnir fjölbreyttu og líflegu starfi, sér m.a. um skipulag náms og þróun nýrra námskeiða, samskipti við nemendur og kennara, hæfni- og færnigreiningar starfa og er í miklum ... samskiptum við atvinnulífið til að kynna starfsemi Mímis.
Starfssvið/helstu verkefni.
Dagleg umsjón og verkefnastýring námskeiða og/eða námsbrauta samkvæmt gæðakerfi Mímis.
Skipulagning,utanumhald og umsjón ... fræðslu og námskeiða í mismunandi formi, þ.e. bæði staðbunda fræðslu og fjarkennslu.
Þarfagreining og þróun nýrra námskeiða á ýmsum sviðum.
Þátttaka í teymisvinnu og þróunarverkefnum.
Ýmis konar kynningar og þróun
99
-16.00. Kennsluaðferðin hefur reynst nemendum í framhaldsfræðslunni vel til að komast yfir þann ótta sem þeir hafa gagnvart stærðfræðinni sem oftar en ekki hefur verið þeirra stærsta hindrun á skólagöngunni. .
Á námskeiðinu verður ... sem jafnframt er kennari á námskeiðinu, býr yfir áralangri reynslu af stærðfræðikennslu á framhaldsskólastigi og samtali við bæði nemendur og foreldra þeirra um hindranir í stærðfræðinámi. Hann kennir nú stærðfræði í Menntastoðum hjá Mími. Hannes hefur menntun ... og Hannesar um að gefa þessar leiðbeiningar út á rafrænu formi og halda kennslufræðinámskeiðið sem hér er auglýst með liðsstyrk Fræðslusjóðs.
Tímasetning: 14. október, kl. 13.00-16.00. Fjarnámskeið í gegnum Teams.
Námskeiðið er ókeypis
100
Fjöldinn allur af námskeiðum í boði, morgna-, dag-, og kvöldnámskeið.
Við bjóðum íslenskunámskeið á 7 stigum auk tal- og ritunarhópa. Gæði, fagmennska og reynsla einkennir íslenskunámskeiðin hjá Mími.