Ertu farin/n að huga að starfslokum? Mímir er með námskeið þar sem farið er yfir hagnýtar upplýsingar varðandi tímamótin. Að hætta á vinnumarkaði þarf að undirbúa vel. Breytingin hefur mikil áhrif á líf fólks og er stórt skref að stíga. Með góðum undirbúningi er hægt að gera nýja hlutverkið í lífinu jákvætt.

Á námskeiðinu fjalla sérfræðingar til að mynda um sjúkratryggingar, lífeyrisréttindi, heilsu og réttindi hjá stéttarfélaginu og svara fyrirspurnum frá þátttakendum. Einnig verður fjallað um hvað er í boði í félagsstarfi og fræðslu fyrir fólk sem er komið á aldur.

 

Nánari upplýsingar um ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki veita:

 

 

 

Joanna Dominiczak

Joanna Dominiczak

Sími: 580-1800

Netfang: fyrirtaeki@mimir.is

Kristín Erla Þráinsdóttir

Sími: 580-1800

Netfang: fyrirtaeki@mimir.is

 

 

Þórunn Grétarsdóttir

Þórunn Grétarsdóttir

Sími: 580-1800

Netfang: fyrirtaeki@mimir.is

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?