Menntadagur Mímis-símenntunar var haldinn þriðjudaginn 29. apríl. Leiðin lá í miðborgina þar sem leikkonan Dóra Jóhannsdóttir mætti til okkar með hópefli. Erindið hennar bar yfirskriftina Já og …

Dóra fræddi okkur um mikilvægi þess að hlusta með opnum huga og hjarta með hugmyndafræði spunans. Hún lagði nokkrar þrautir fyrir starfsmenn sem voru mjög virkir í þeim og höfðu gaman af.

Virkilega vel heppnaður dagur.