11. apríl, 2018
Í dag undirritaði Mímir samning við Starfsafl og Eflingu stéttarfélag um hæfnigreiningu sex starfa.
Lesa meira
06. apríl, 2018
Hópur Kúrda hefur verið að læra íslensku hjá okkur í Mími og lauk einn hópur námskeiði á dögunum. Af því tilefni tóku þau sig saman og slógu upp veislu fyrir fjölskyldur sínar og starfsfólk Mímis.
Lesa meira
04. apríl, 2018
Lokað verður hjá Mími föstudaginn 6. apríl vegna starfsdags starfsfólks. Kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira
04. apríl, 2018
Þann 3. apríl skrifuðu Mímir, Íslenskir fjallaleiðsögumenn og Hæfnisetur ferðaþjónustunnar undir þríhliða samning
Lesa meira
14. mars, 2018
Mímir er kominn í samstarf við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu varðandi skipulag og rekstur námskeiða sem veita dyravörðum samþykki lögreglunar til að starfa sem slíkir
Lesa meira
08. mars, 2018
Eins og allir vita hefur súkkulaði afar góð áhrif á konur og það veit nemandi okkar hann Erimin vel
Lesa meira
06. mars, 2018
Í dag var undirritaður samningur um Fræðslustjóra að láni hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum
Lesa meira
05. mars, 2018
Viðtal við fyrrum nemanda í Menntastoðum hjá Mími sem birtist á www.visir.is þann 3. mars síðastliðinn.
Lesa meira
05. mars, 2018
Grein eftir Helgu Lind Hjartardóttur og Ingibjörgu Hönnu Björnsdóttur, náms- og starfsráðgjafa hjá Mími, sem birtist í Eflingarblaðinu í febrúar 2018.
Lesa meira
21. febrúar, 2018
Elín Ólafsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, hóf störf hjá okkur þann 15. febrúar sl.
Lesa meira