Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl ágú Sep Okt Nóv Des

Mímir býður starfsfólki Landsbankans upp á náms- og starfsráðgjöf

Í vetur býðst starfsfólki Landsbankans að sækja náms- og starfsráðgjöf hjá ráðgjöfum Mímis en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Lesa meira

Kósý stund starfsfólks Mímis

Starfsfólk Mímis gerði sér glaða stund í hádeginu í tilefni af lífinu.
Lesa meira

"Mímir enginn venjulegur skóli"

Við erum afar stolt af öllum okkar nemendum og þeim árangri sem þeir ná hjá okkur í Mími. Viðtal við fyrrum nemanda birtist einmitt í Morgunblaðinu í dag en hann hefur nú hafið sálfræðinám við Háskóla Íslands.
Lesa meira

Íslenskuhópar klára

Mörg íslenskunámskeið kláruðust fimmtudagskvöldið 22. nóvember og er skráning þegar hafin í næstu námskeið sem hefjast í janúar.
Lesa meira

Kynningarfundur um nám hjá Mími

Kynningarfundur var haldinn í gær í húsakynnum Mímis þar sem nám vorannar var kynnt með sérstakri áherslu á Menntastoðir.
Lesa meira

Próf í íslensku vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt

Það er mikið líf í húsinu þessa dagana en einnig smá taugatitringur þar sem um 250 manns heimsækja Mími þessa vikuna til að taka íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt.
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafi/verkefnastjóri óskast

Vegna mikilla anna viljum við bæta við okkur náms-og starfsráðgjafa/verkefnastjóra
Lesa meira

Kvennafrí 24. október

Skrifstofu Mímis verður lokað kl. 14.55 miðvikudaginn 24. október.
Lesa meira

Kynning vegna íslenskuprófs

Fyrirkomulag íslenskuprófa vegna ríkisborgararéttar útskýrt. Farið yfir uppbyggingu prófsins og helstu atriði sem er gott að æfa.
Lesa meira

Skráning hafin í Menntastoðir fyrir vorönn 2019

Skráning er nú hafin vegna næstu annar í eina af okkar vinsælustu námsbrautum, Menntastoðir.
Lesa meira