141
drauma sína rætast í tengslum við atvinnumöguleika og námstækifæri. Tveir tilraunahópar í hverju landi hafa farið gegnum WOW-e námskeið. Afurð verkefnisins er aðgerðarrammi, upplýsingabanki og verkfærakista fyrir þátttakendur, ráðgjafa og fyrirtæki
142
þessum mikilvæga áfanga. Á námskeiðinu vann starfsfólkið jafnt og þétt að því að bæta þekkingu sína og færni í íslensku svo það nýttist í starfi þeirra í umönnun. .
Við hjá Mími óskum þeim til hamingju
143
Hluti námskeiðsins var fjögurra daga vettvangsnám á starfstaði sem tengjast ferðaþjónustu. Að vettvangsnáminu loknu fengu sumir nemendanna atvinnutilboð sem er flottur árangur og ber vitni um hæfni þeirra og vinnusemi. Starfsfólk Mímis þakkar
144
samfélagstúlka í samvinnu við sérfræðinga. Námskrá skrifuð m.t.t. hæfnigreiningar, efnis sem fyrir liggur hjá Mími og reynslu af fyrri námskeiðum hjá Mími.
Styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála og Starfsafli ....
TASK - Technology, Activities, Skills and Knowledge (hófst 2017).
Námskeið fyrir 8 starfsmenn Mímis í nýtingu upplýsingatækni við kennslu og nám, í kennslufræðum og fjölmenningarfræðum hjá viðurkenndum fræðsluaðila erlendis.
Styrkt ... fjarnáms í íslensku sem öðru máli (hófst 2016).
Verkefnið snýst um að þróa og tilraunakenna fjarnámsnámskeið í íslensku sem öðru máli á stigi 4. Unnið verður efni, gagnvirkar æfingar og leiðbeiningar til að setja á síðu námskeiðsins. Fjarnáminu
145
og eru þá ótalin námskeið sem hefjast síðar á önninni. Við höldum áfram að starfa eftir gildum Mímis, fagmennska, framsækni og samvinna og höldum ótrauð áfram í góðu samstarfi við kennara í að gera gott starf betra, þróa kennsluhætti og bjóða upp á fjölbreytt
146
Styrkurinn gerir Mími kleift að bjóða sex starfsmönnum að sækja námskeið og/eða ráðstefnur erlendis á árunum 2019-2021 sem styðja við tækni innleiðingu Mímis í upplýsingatækni sem og að efla leiðtogahæfni starfsfólks við innleiðinguna
147
Þá er Mímir með öflugt tengslanet við kennara og aðra sérfræðinga á vinnumarkaði sem koma að kennslu ýmissa námsbrauta og námskeiða í verktöku. . Í stjórn Mímis sitja fimm aðalmenn og þrír varamenn. Stjórn er tilnefnd af Miðstjórn ASÍ og kjörin
148
deildu með okkur bestu þekkingu og reynslu af gagnvirkum námskeiðum í kennslu og námi. Þá sýndu þeir okkur hvernig þeir skipuleggja vinnustofur um þróun og tækninotkun í kennslu og námi. Við skoðuðum einnig La Scuola Digitale”. The Ministerial Plan for
149
Glæsilegur útskriftarhópur af námskeiðinu Fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk á leikskóla gekk sáttur út í góða veðrið í gær. Á fagnámskeiðunum er bæði lögð áhersla á námsþætti sem styrkja persónulega og almenna færni t.d. sjálfstyrkingu og samskipti
150
@mimir.is.
Matið er frítt fyrir þá sem skrá sig á námskeið hjá Mími, ef ekki er verðið 3.000 kr..
151
við að komast í flug samdægurs. Allt gekk þó upp að lokum og náði hópurinn að afgreiða helstu mál á fjarfundi vikuna á eftir. .
Verkefnið snýst um að hanna 15 klukkustunda námskeið fyrir 50 ára og eldri sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja
152
á hjúkrunarheimilum. Markmið verkefnisins er að byggja á langri reynslu hjá Mími af starfstengdum íslenskunámskeiðum og þróa og hanna námsefni og námskeið sem nýtist á starfstengdum íslenskunámskeiðum og sem byggir á raunefni úr smáforritinu Iðunni og samstarfi
153
Þann 20. desember útskrifuðust 10 leikskólaliðar frá Mími. Leikskólaliðanám er sniðið að þörfum fólks sem starf við umönnun, uppeldi og menntun barna og er námskeiðið fjórar annir. Það var því langþráður áfangi sem nemendur náðu með útskriftinni
154
raunfærnimati þjónustubrauta. Innan þjónustubrauta eru leikskólaliðar, félagsliðar, stuðningsfulltrúar og félags- og tómstundaliðar. Veiti ýmsar kynningar og kennslu á námskeiðum. Skemmtilegast í starfi mínu er að veita fólki á öllum aldri ráðgjöf og stuðning
155
- og starfsráðgjöf sinni ég ýmsum öðrum verkefnum eins og kennslukönnun, verkefnastjórn námsbrauta, kennslu á námskeiðum og kynningum.
Starfsreynsla og menntun.
Hef starfað hjá Mími-símenntun frá 2018. Áður var ég náms
156
Enska.
Hæfniþrep 2.
Áfangar: 2.
Einingar: 10.
Námskeiðslýsing.
Námskeiðið er byggt á fjórum færniþáttum: lestri, hlustun, tali og ritun. Verkefni miða að því að byggja upp færni nemandans til að öðlast
157
Leiðbeinendur voru Kristín Erla Þráinsdóttir fagstjóri náms- og starfsráðgjafar hjá Mími og Þórunn Grétarsdóttir, fagstjóri námsbrauta og þróunar hjá Mími. Báðar hafa víðtæka reynslu af ráðgjöf, kennslu og þróun námskeiða með sérstakri áherslu á að efla fólk
158
Íslands, Noregs, Lettlands og Litáens. Unnið var að því að hanna námskeið fyrir hópinn sem vinnustaðir geta boðið starfsfólki sínu að sækja sem og stéttarfélög félagsmönnum sínum en markmiðið er að auka færni í notkun samfélagsmiðla að starfslokum
159
Á meðan á dvöl þeirra stóð fylgdust þær með vinnu okkar hér í Mími (náms- og starfsráðgjöf, vinnu verkefnastjóra, bókhaldi, rafrænum skráningum o.fl.) og kynntu sér einnig starfsemi og námskeið Mímis fyrir innflytjendur og flóttamenn (m.a. Landneminn
160
að taka þátt óháð fjárhagslegum aðstæðum.
Á Íslandi kynntu þeir sér starfsemi og námskeið Mímis fyrir innflytjendur og flóttamenn (Landneminn, Íslenska og atvinnulíf fyrir útlendinga) og heimsóttu MML (Miðja máls og læsis) til að kynna