61
Hjá Mími lauk nýlega síðustu lotu af fjórum í leiðtoganámskeiði fyrir stjórnendur BAUHAUS, sem hefur staðið yfir frá árinu 2024.
Markmið námskeiðsins var að styðja við stjórnendur og efla hæfni þeirra til að byggja upp jákvæða ... var um mikilvægi skýrra samskipta, trausts og samvinnu í breytingaferlum.
Starfsfólk BAUHAUS hefur nú lokið þessu metnaðarfulla námskeiði og við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.
Við hjá Mími erum stolt af samstarfinu og hlökkum ... til að fylgjast með jákvæðum áhrifum námskeiðsins á stjórnunar- og teymismenningu fyrirtækisins í framtíðinni.
.
Samstarf Mímis og BAUHAUS hefur verið farsælt og byggt á gagnkvæmum vilja til að efla starfsmenningu og faglegan styrk innan
62
Hjá Mími – símenntun má finna áhugaverð, starfstengd námskeið sem miða að þeim sem starfa inna ferðaþjónustunnar. Námskeiðin eru niðurgreidd af Fræðslusjóði. Markmið námsins er að auka leikni og hæfni þeirra sem starfa í ferðaþjónustu en námið
63
Þann 12. 6. útskrifðuðust 145 nemendur frá Mími-símenntun, við hátíðlega athöfn í Grafarvogskirkju. Fyrr á önninni höfðu 1.230 nemendur útskrifast frá Mími af ýmsum námskeiðum en þar má nefna íslensku sem annað mál, erlend tungumál, raunfærnimati ... og námskeið Fjölmenntar. Til að samgleðjast nemendum, og þeim ættingjum sem viðstaddir voru, mættu fjölmargir starfsmenn og kennarar Mímis. Athöfnin tókst í alla staði vel og var hún send út í beinni útsendingu á Facebook.
.
.
64
Hjá Mími er áralöng reynsla af skipulagningu tungumálanámskeiða og því getum við í samráði við fyrirtæki boðið upp á námskeið í hinum ýmsu ... tungumálum.
Námskeið eru sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis.
.
Nánari upplýsingar um ráðgjöf og þjónustu við fyrirtæki veita
65
Námskeiðinu var ætlað að dýpka skilning starfsmanna á að lesa rétt í fjölbreyttar aðstæður og bregðast við á viðeigandi hátt.
Leiðbeinendur Securitas búa að áralangri reynslu á sviði öryggismála og var starfsfólk Mímis ánægt með námskeiðið
66
Í vikunni útskrifuðust nemendur úr samfélagsfræðslu á úkraínsku.
Markmið samfélagsfræðslu eru margþætt en á námskeiðinu er farið yfir efni eins og lög, réttindi, tækifæri og skyldur ... og Alþingi.
Við óskum nemendum til hamingju með að hafa lokið námskeiðinu og óskum þeim velfarnaðar í þeim verkefnum sem þau taka sér fyrir hendur
67
Þessa dagana standa yfir skráningar í Fagnámskeið í umönnun sem hefst nú í febrúar hjá Mími en námskeiðin eru haldin í samstarfi við Eflingu-stéttarfélag. Um er að ræða ... fagnámskeið í umönnun I og II sem eru undanfari náms í Félagsliðabrú. .
Námskeiðin eru ætluð þeim sem aðstoða, annast um eða hlynna að sjúkum, fötluðum og öldruðum
68
Þessi flotti hópur fagnaði nýverið útskrift úr Íslensku 2 hjá Mími. Námskeiðið Íslenska 2 er framhald ... af Íslensku 1 en hentar einnig þeim sem hafa öðlast grunnfærni í íslensku á stigi A1.1. Á námskeiðinu er orðaforðinn aukinn og fléttað við samfélagslega þætti daglegs lífs á Íslandi. Nemendurnir hafa nú tækifæri á að fara á framhaldsnámskeiðið
69
úr Fagnámskeiði 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Þetta var virkilega skemmtilegur hópur og gaman að hafa þau í húsi. Þau fara nú aftur til vinnu á sínum leikskólum með nýja þekkingu og hugmyndir í farteskinu en á námskeiðinu var m.a. lögð áhersla á tölvuleikni ... og notkun hennar í starfi með börnum. Einhver þeirra sem luku námskeiðinu munu svo koma aftur til okkar í Mími
70
Þessir tveir glæsilegu hópar útskrifuðust miðvikudaginn 9. apríl sl. úr fagnámskeiðum 1 og 2 fyrir starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu.
Námskeiðin eru ætluð þeim sem aðstoða, annast um eða hlúa að öldruðum, fötluðum og sjúkum ... á einkaheimilum eða stofnunum, til að mynda, við innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsfólki bæði í starfi og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt undanfari náms
71
Mímir útskrifar 32 dyraverði.
Mímir-símenntun hefur tekið upp samstarf við Reykjavíkurborg og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu um skipulag og rekstur námskeiða fyrir dyraverði sem veitir þeim samþykki lögreglu til að starfa við dyravörslu ... . Í gær miðvikudaginn 16. maí lauk fyrsta námskeiði ársins en þá útskrifuðust 32 dyraverðir með réttindi til að dyravörslu næstu þrjú árin. Að þeim tíma liðnum fá dyraverðir endurnýjun til annarra þriggja ára uppfylli þeir skilyrði lögreglunnar ... er tilgreint að eingöngu þeir sem lokið hafa námskeiði og sem lögreglustjóri hefur samþykkt geti starfað sem dyraverðir.
Nýtt dyravarðanámskeið hefst Mími-símenntun þriðjudaginn 22. maí og lýkur fimmtudaginn 31. maí. Kennsla fer fram á þriðjudögum
72
upp á námskeið fyrir vinnustaði þar sem við vinnum með samþættingu íslenskunáms og fjölmenningar. Við vitum að:.
Viðhorf stjórnenda til fjölmenningar á vinnustað er mikilvægt og smitar út frá sér.
Virk þátttaka og blöndun allra ... á vinnustaðnum skiptir máli.
Allt starfsfólk þarf að finna að það skipti máli og að það geti verið stolt af sinni menningu.
Markmið námskeiðsins er að:.
Þátttakendur öðlast betri skilning á fjölmenningu ... og hvaða áhrif hver starfsmaður hefur til að gera vinnustaðinn betri fyrir alla
Þátttakendur átti sig á hvaða áhrif samskipti þeirra og viðhorf hafa á aðra starfsmenn.
Hvert námskeið er eitt skipti og byggist upp á fræðslu, umræðum
73
sínum Hólmfríði Gestsdóttur.
Hluti námskeiðsins var einnig fjögurra daga starfsþjálfun en hjúkrunarheimilin sem nemendur unnu á gáfu þeim góðar umsagnir og lýstu ánægju sinni með vinnuframlag þeirra, fagmennsku og natni í starfi. Að starfsþjálfun ... einstaklingum innilega til hamingju með árangurinn og þökkum þeim fyrir að hafa valið að taka þátt í námskeiðinu. Við erum viss um að þau munu halda áfram á sinni góðu vegferð.
Þetta er í fyrsta skipti sem Umönnunarsmiðja var í boði hjá Mími ... og hefur námskeiðið nú þegar fest sig í sessi. Ný Umönnunarsmiðja er komin í sölu fyrir vorönn 2025..
Hér má sjá nokkrar myndir frá útskriftinni.
74
um eða hlúa að öldruðum, fötluðum og sjúkum á einkaheimilum eða stofnunum við til að mynda innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsfólki í starfi og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt ... undanfari náms í Félagsliðagátt hjá Mími.
Fagnámskeið 1 og 2 eru samanlagt 190 klukkustundir, 95 klst. hvert námskeið. Við óskum útskriftarnemendum hjartanlega til hamingju
75
Hjá Mími var nýlega haldið leiðtoganámskeið fyrir starfsfólk BAUHAUS sem var sett upp í þremur lotum, tvo daga í senn. Þriðju lotunni lauk 13. og 14. janúar sl.
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu og hæfni stjórnenda til að móta ... hefur nú lokið þessu námskeiði og óskum við því innilega til hamingju með áfangann. Við hlökkum til að fylgjast með jákvæðum áhrifum og árangri þess í framtíðinni
76
Föstudaginn, 23, júní útskrifuðust nemendur úr Fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla.
Á námskeiðinu var meðal annars lög áhersla á þroska og þróun leikskólabarna, íslensku ... fyrir tvítyngd börn, slysavarnir í leikskólum, leiklist og myndlist. Á námskeiðinu hafa nemendur fengið tækifæri til að kynna sér og læra ýmsar leiðir til að vinna markvisst og skapandi starf með leikskólabörnum.
Við erum
77
og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt undanfari náms í Félagsliðagátt hjá Mími. Fagnámskeið 1og 2 eru samanlagt 190 klukkustundir, 95 klst. hvert námskeið.
Við óskum útskriftarnemendum hjartanlega til hamingju með áfangann
78
og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt undanfari náms í Félagsliðagátt hjá Mími. Fagnámskeið 1og 2 eru samanlagt 190 klukkustundir, 95 klst. hvert námskeið.
Við óskum útskriftarnemendum hjartanlega til hamingju með áfangann
79
um eða hlúa að öldruðum, fötluðum og sjúkum á einkaheimilum eða stofnunum við til að mynda innkaup, þrif og persónulega umhirðu.
Á fagnámskeiðunum er lögð áhersla á námsþætti sem nýtast starfsfólki í starfi og einkalífi en námskeiðin eru jafnframt ... undanfari náms í Félagsliðagátt hjá Mími.
Fagnámskeið 1 og 2 eru samanlagt 190 klukkustundir, 95 klst. hvert námskeið.
Við óskum útskriftarnemendum hjartanlega til hamingju með áfangann
80
að efla íslenskukunnáttu starfsfólks spítalans og gera íslenskunám að sjálfsögðum hluta af daglegri starfsemi. Frá þeim tíma hafa hundruð starfsmanna tekið þátt í námskeiðum sem aukið hafa bæði sjálfstraust og samskiptafærni þeirra, en um leið skapað betra ... starfsumhverfi fyrir allt starfsfólk spítalans.
Vaxandi verkefni sem hefur breytt vinnustaðamenningu.
Samstarfið hefur frá upphafi vaxið jafnt og þétt. Námskeiðin eru skipulögð í fimm hæfnistigum (Íslenska 1–5 ... námskeiðin hverju sinni og alls hafa rúmlega 1500 starfsmenn tekið þátt frá árinu 2018. Það er mikill fjöldi frá einum vinnustað og hópurinn sem námskeiðin snerta er enn stærri þegar tekin eru með í reikninginn þau jákvæðu áhrif sem þau hafa haft ... á vinnustaðamenninguna.
Fram til ársins 2024 fóru námskeiðin fram í húsnæði Mímis. Það skapaði hins vegar áskoranir fyrir starfsfólk sem þurfti að ferðast frá vinnu eða samræma vinnutíma og nám. Kennslan var því flutt inn á Landspítala og við það tók verkefnið ....
Á haustönn 2025 voru haldin sex námskeið á stigum 1–4, með samtals 105 nemendum. Þessar tölur endurspegla vel áhuga og vilja starfsfólks til að efla íslenskukunnáttu sína og þann stuðning sem Landspítalinn veitir tungumálanámi. Spítalinn hefur jafnframt sett