41
Í maí verður kennt 15 klst námskeið fyrir þá sem vilja öðlst kennsluréttindi í samfélagsfræðslu fyrir flóttamenn. Námskeiðið verður kennt í fjarnámi á ensku. Nánari upplýsingar um námið ... má fá hér.
Það var Vinnumálastofnun að frumkvæði Félagsmálaráðuneytisins sem var falið að sjá til þess að útbúið yrði heildrænt kennsluefni í samfélagsfræðslu. Mímir - símenntun hefur borið hitann og þungann af því að framleiða námsefnið, en mikil vinna liggur að baki námskeiðunum ... Íslands. Einnig var leitað til fólks sem tilheyrir markhópnum og annarra með erlendan bakgrunn til að fá hugmyndir varðandi efnið.
.
Námskeiðið hefst 23. maí og lýkur 27. maí..
Heimasíðu
42
dyravörður frá náminu og starfinu.
Á námskeiðinu eru kennd fög sem snerta starfið með beinum hætti. Meðal annars fyrsta hjálp, samskipti almennt og samskipti við erfiða einstaklinga. Þá er farið í brunavarnir og sjálfsvörn svo eitthvað sé nefnt ....
Námið er í samstarfi Mímis, Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu. Nauðsynlegt er fyrir starfandi dyraverði að sækja námskeiðið en með því fá þeir svo kallað dyravarðaskírteini sem hefur gildistíma í þrjú ár. .
Þeim sem vilja kynna ... sér námskeiðið frekar geta skoðað það á vefsíðunni undir flipanum Nám
43
hjá Vinnumálastofnun en það verður kennt á námskeiðum sem verða hluti af samræmdri móttöku flóttafólks.
Um er að ræða 60 kennslustunda námskeið þar sem nemendur ... .
Þá hélt Mímir á dögunum undirbúningsnámskeið fyrir kennara sem munu kenna samfélagsfræðslu fyrir flóttafólk og innflytjendur á vegum Vinnumálastofnunar. Á námskeiðinu var farið yfir kennslufræði fyrir fræðsluefnið ... www.landneminn.is auk þess sem hagaðilar kynntu þarfir markhópsins út frá þörfum stofnana (Rauði krossinn á Íslandi, Alþýðusamband Íslands, Miðja máls og læsis og flóttamannateymi Reykjavíkurborgar). Mikil ánægja var með námskeiðið og mæltist það mjög vel
44
með áherslu á orðaforða í starfi með börnum á námskeiðinu.
„Já, ég mæli með þessu námskeiði fyrir aðra. Það er mjög góður grunnur fyrir vinnu með börn í leikskólum eða grunnskólum og hefur undirbúið mig í að skilja og móta kennslu ... sem hvetur til skapandi hugsunar barnanna,“ segir Juraté, fyrrverandi nemandi á námskeiðinu.
Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með útskriftina
45
Námskeiðið er sett upp í þremur lotum, tvo daga í senn, og lauk annarri lotunni 16. og 17 september sl.
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu og hæfni stjórnenda til að móta fyrirtækjamenningu sem stuðlar að vellíðan starfsfólks. Einnig er lögð ... til að fylgjast með árangrinum þegar námskeiðinu lýkur
46
Um þessar mundir halda Mímir og Landspítalinn sjö íslenskunámskeið í húsnæði spítalans. Samstarf Mímis og Landspítala hófst fyrir nokkrum árum og hefur verið árangursríkt og í stöðugri þróun. Námskeiðin eru kennd á fimm mismunandi hæfnistigum ... , frá byrjendastigi (stig 1) upp í framhaldsstig (stig 5). Nú stendur yfir önnur lotan á þessu ári en þrjár lotur eru kenndar á ári og yfir 110 nemendur sækja námskeið hverju sinni.
Kennslan fer fram samkvæmt námskrá sem er sérsniðin að Landspítala með áherslu ... á orðaforða og tjáningu sem nýtist í heilbrigðisþjónustu. Markmið námskeiðanna er að styðja við fagfólk spítalans í að bæta íslenskukunnáttu sína og efla samskipti á íslensku í starfi
47
meiri áhersla verður lögð á fjölbreytta kennsluhætti og talþjálfun á öllum námskeiðunum.
„Við höfum hlustað á ákall eftir meira og fjölbreyttara úrvali námskeiða og erum stolt af því að geta boðið upp á helgarnámskeið, hraðnámskeið ... og kennsluráðgjöf fyrir kennara.“.
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir útlendinga. Þá hafa námskeið verið haldin í samstarfi við fyrirtæki fyrir erlent starfsfólk með góðum árangri síðan árið 2003. Námskeiðin byggja á viðurkenndum
48
Við fylgjumst áfram með sem fluga á vegg á námskeiði í Samfélagsfræðslu fyrir arabískumælandi nemendur sem fram fer um þessar mundir hjá Mími. Það er Ashwaq Najjar sem kennir námskeiðið hjá Mími og fræðir nemendur um íslenskt samfélag ... og samsetningu þess á ólíkum sviðum. Við litum við í kennslustund hjá henni og spurðum hana út í mikilvægi kennslunnar og hvað nemendur fái fyrir sinn snúð.
Af hverju er mikilvægt að hafa námskeið eins og Landnemann aðgengilegt fyrir útlendinga ... ? „Þörfin fyrir svona námskeið sprettur fram af þörf aðfluttra fyrir þekkingu. Þekkingu á því hvernig land og þjóð virkar. Það innifelur söguna, menninguna, siði, og það sem er mikilvægast lög og reglur landsins,“ segir Ashwaq. Hún heldur áfram og segir ... vegakort sem leiðir þá að akkúrat þeim upplýsingum sem þeir þarfnast. Námskeiðið svarar flestum þeirra spurningum og lætur þeim í té upplýsingar um hvar megi ná sér í áreiðanlegar upplýsingar í framhaldinu t.d. gegn um vefinn.“.
How do you like ... og leggur áherslu á að námskeiðið sé fjölbreytt og þjóni breiðum hópi fólks.
Meðfylgjandi myndir sýna okkur vel hve fjölbreytt námið er og hvernig það er upp sett, en hver tími er mismunandi. Í tímanum sem var núna var meðal annars verið að fara yfir
49
Mímir og Fisktækniskólinn héldu í samstarfi námskeið fyrir starfsfólk Brims. Námskeiðið var haldið í vinnslustoppi á milli jóla og nýárs. Meðal þess sem kennt er í náminu er öryggismál í fiskvinnslu, samskiptatækni, skyndihjálp. Þá er farið ... innan fiskvinnslugeirans. Þarna er farið í fjölbreyttar námsgreinar sem tengjast með beinum hætti við starfsemi fiskvinnslu. Það er mat okkar sem komum að námskeiðinu að það sé mikilvægt að gefa starfsmönnum tækifæri til þess að efla sig í starfi ... .“.
Pálmi Hafþór Ingólfsson, verkefnastjóri fræðslu og heilbrigðis hjá Brim tekur undir orð Sigríðar. „ Námskeiðið er mikilvægur liður í því að auka þekkingu og færni starfsfólks hjá Brim. Um leið erum við að hvetja fólkið okkar til dáða. Árangur okkar byggir
50
Mímir, í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið og stéttarfélagið Eflingu, býður fólki í atvinnuleit upp á fagnámskeið í umönnun í mars næstkomandi. .
Samstarfið hófst síðastliðið haust með fyrsta námskeiðinu sem haldið var við góðan orðstír ... en nýmæli eru að opna námskeið sem þessi fyrir fólk sem er án atvinnu en margir hafa misst vinnuna að undanförnu vegna COVID-19. Vonir eru bundnar við að fólk úr þeim hópi kunni að sjá í þessu tækifæri til að breyta um starfsvettvang ....
Heilbrigðisráðuneytið styrkir verkefnið og sér Efling um að kynna námskeiðið fyrir félagsmönnum Eflingar sem eru í atvinnuleit. Hlutverk Mímis er að sjá um skipulag og framkvæmd fagnámskeiðsins en Mímir hefur langa reynslu af skipulagi og framkvæmd fagnámskeiða
51
Þessi flotti hópur fagnaði nýverið útskrift úr íslensku 3 helgarnámi hjá Mími. Þau hafa verið saman sem hópur síðan þau byrjuðu að læra á stigi 1 og hafa ávallt verið með sama kennarann.
Námskeiðið íslenska 3 er framhald af islensku 2 ... og samfélagslegum þáttum. Nemendurnir hafa nú tækifæri á að fara á framhaldsnámskeiðið Íslenska 4 á haustmisseri, fjar- eða staðnám, eða í námskeiðið ... Íslenska talþjálfun 3-4 sem einnig er 40 stunda námskeið.
Við óskum nemendunum okkar innilega til hamingju með áfangann
52
Skráningin á námskeiðin er enn í fullum gangi, ekki hika við að skrá þig!.
Mímir býður öllum að taka þátt í tungumálaferðalagi með sumarskólanum okkar. Við erum spennt að bjóða ....
Námskeiðin eru vikulöng og eru á tímabilinu 24.06.2024-16.08.2024. Vikulöng námskeið frá klukkan 8:00-17:00 tryggja nægan tíma fyrir bæði skipulagt nám og spennandi útivist.
Nemendur fá að kynnast stórkostlegri náttúru Elliðaárdals, taka þátt
53
til þess að fá meira út úr ferðum sínum til Tenerife. Þau voru ánægð með kennsluna og kennarann en Sigrún Björk Friðriksdóttir hefur kennt spænskunámskeið hjá Mími núna í nokkur misseri og hafa námskeiðin notið mikilla vinsælda.
„Mér fannst þetta mjög vel ... . Námskeiðin eru vinsæl og eru fyrstu námskeið ársins nú þegar uppbókuð. Næsta byrjendanámskeið hefst 4. mars og standa skráningar yfir á vef Mímis. Einnig
54
.
.
Íslenska á vinnustöðum.
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi ... við fyrirtæki með góðum árangri síðan árið 2003. Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum vinnustaðarins. . . Sjá meira.
.
Starfstengd námskeið.
Fjölbreytnin auðgar
Vertu betri í tækni
Samfélagsfræðsla
Líf og heilsa
Starfslokanámskeið
55
Það er nauðsynlegt að dusta reglulega rykið af skyndihjálparþekkingu- og kunnáttu sinni. Við fengum hann Ólaf Inga Grettisson frá Rauða Krossinum til að koma með námskeið til okkar. Við vorum afar ánægð með námskeiðið þar sem rifjuð
56
Þann 26. júní kláruðu 12 nemendur námskeiðið Íslenska 6. Kennari var Rakel Sigurgeirsdóttir sem einnig er námsefnishöfundur Íslenskunámunnar. Námskeiðið stóð yfir í 40 klst
57
við verkalýðsfélögin og hefur Mímir nú þegar hafið samstarf við Eflingu stéttarfélag um skipulagningu fjögurra örnámskeiða undir yfirskriftinni Aftur til vinnu (e. Back to work). Námskeiðin miða að því að styrkja þá sem eru í atvinnuleit, meðal annars með því að kenna ... gerð færnimöppu, ferilskrár og kynningabréfs. Þá er farið yfir hagnýt ráð í atvinnuleit og hvernig nýta má tölvutækni og samskiptaforrit í leit að nýju starfi.
Námskeiðin verða kennd á íslensku og ensku.
Námskeiðin eru opin öllum
58
Ellefu nemendur útskrifuðust föstudaginn 12. maí frá Mími úr námskeiði fyrir samfélagstúlka.
Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun sem felst í því að miðla munnlega merkingu á milli aðila ... sem ekki tala sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins.
Nemendur læra um íslenskt samfélag og helstu stofnanir. Einnig fá nemendur þjálfun í glósutækni og túlkun á námskeiðinu.
Við óskum þeim innilega til hamingju
59
Hópur Kúrda hefur verið að læra íslensku hjá okkur í Mími og lauk einn hópur námskeiði á dögunum. Af því tilefni tóku þau sig saman og slógu upp veislu fyrir fjölskyldur sínar og starfsfólk Mímis.
Hópurinn var að ljúka 60 stunda námskeiði
60
Tíu nemendur útskrifuðust fimmtudaginn 16. maí 2024 frá Mími úr námskeiði fyrir samfélagstúlka.
Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun. Samfélagstúlkun er munnleg túlkun milli aðila sem ekki tala ... sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins.
Nemendur læra um íslenskt samfélag og helstu stofnanir þess. Einnig fá nemendur þjálfun í glósutækni og túlkun á námskeiðinu.
Við óskum þeim innilega til hamingju