1
Námskeið fyrir vinnustaði.
Hjá Mími er áralöng reynsla af gerð sérsniðinna námskeiða fyrir mismunandi hópa. Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum vinnustaðarins. Námskeiðin geta farið fram á vinnustaðnum eða í húsnæði Mímis ... - og starfsráðgjöf meðan á náminu stendur. Vinnustöðum stendur til boða að í lok námskeiðs fari fram rafrænt mat á námskeiðinu og er þá niðurstöðum skilað til vinnustaðarins ásamt viðurkenningum sem staðfesta þátttöku á námskeiðinu.
Þá býður Mímir mikið úrval ... starfstengdra námsbrauta sem m.a. geta stytt leið í undirbúningsdeildir háskólanna.
.
Námskeið í boði
2
Almennt
3
Í síðustu viku hélt Mímir-símenntun námskeiðið Kennslufræðileg færni íslenskukennara – með áherslu á öryggi, gæði og græna og stafræna hæfni á heilbrigðissviði. Námskeiðið var haldið í tengslum við BRICK-verkefnið ... sem er Evrópuverkefni styrkt af Erasmus+. Það miðar að því að efla færni erlends starfsfólks á heilbrigðissviði og í öðrum starfsgreinum, meðal annars með starfstengdri tungumálakennslu og áherslu á græna og stafræna hæfni.
Markmið námskeiðsins var að efla ....
Námskeiðið, sem stóð yfir í 20 kennslustundir, tók til fjölbreyttra viðfangsefna, meðal annars:.
Aðferðir til að tengja tungumálanám við raunverulegar aðstæður á vinnustöðum í. heilbrigðisþjónustu
Notkun stafrænna verkfæra í kennslu ... aðferðir í kennslu með það að markmiði að styrkja námsmenn til starfa á heilbrigðissviði. Að loknu námskeiðinu fengu þeir viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sína.
Mímir-símenntun leggur áherslu á að styðja kennara og fagfólk með fjölbreyttum
4
Ellefu nemendur útskrifuðust úr fagnámskeiði 2 fyrir starfsfólk leikskóla. Námskeiðið er framhaldsnámskeið af námskeiðinu fagnámskeið 1 fyrir starfsfólk leikskóla. Á framhaldsnámskeiðinu er kafað dýpra í námsefnið
5
Í hröðu umhverfi tæknibreytinga og möguleika á einhverskonar árás á tölvukerfi eða upplýsingar hefur verið ákveðið af framkvæmdastjórn Mímis að ráðast í úttekt á öryggismálum og fræðslu til starfsfólks. Hjá Mími eru skýrar verklagsreglur varðandi upplýsingatæknimál. Í samtali við Ingunni Guðmundsdóttur, sviðsstjóra rekstrarsviðs kemur fram að þessi mál séu í sífelldri endurskoðun. „Okkur fannst vera kominn tími á að taka aftur snúning á öryggis- og upplýsingatæknimálum. Þetta er síbreytil
6
Á dögunum fór fram hjá Mími námskeið fyrir kennara hjá Mími þar sem kynntar voru stefnur og gæðaviðmið Mímis í kennslu. Námskeiðið er annað af tveimur sem Mímir heldur fyrir kennara sína en tilgangurinn með námskeiðunum er að efla kennara ... til að þeir geti veitt viðskiptavinum Mímis framúrskarandi þjónustu við nám og kennslu.
Á námskeiðinu, sem fór fram 6. september síðast liðinn, var farið yfir stefnur, skólanámskrá og handbók kennara hjá Mími, sem og tæknilegar útfærslur í kennslu ....
Seinna námskeiðið verður haldið 16. september 2021 og eru kennarar hjá Mími hvattir til að skrá sig
7
Dyravarðanám er ætlað starfandi dyravörðum, þeim sem hyggja á störf í dyravörslu einnig hentar námið öðru starfsfólki hótela og veitingahúsa t.d. þeim sem vinna næturvaktir.
Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem gildir í þrjú ár
8
Mímir - símenntun hefur áralanga reynslu af því að halda námskeið í stofnunum og fyrirtækjum. Meðal þess sem boðið er upp á eru starfstengd námskeið og íslenskunámskeið sniðin að þörfum vinnustaðarins. Hjá Mími starfa fyrirtækjaráðgjafar
9
Námskeið fyrir dyraverði 2018.
Námskeið fyrir dyraverði er unnið í samstarfi við Reykjavíkurborg og Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Námskeiðið er ætlað starfandi dyravörðum og/eða þeim sem hyggjast starfa við dyravörslu. Þá hentar ... námskeiðið einnig starfsfólki hótela og veitingahúsa sem t.d. vinna næturvaktir. Námskeiðið er starfstengt og er ætlað að efla þátttakendur í starfi. .
Að námskeiði loknu fá þátttakendur dyravarðaskírteini sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gefur út ... en skírteinið gildir í þrjú ár. .
Námskeið fyrir dyraverði hefst mánudaginn 30. apríl næstkomandi og lýkur miðvikudaginn 16. maí. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 16:30 til 19:25 í Mími að Höfðabakka 9, 110 Rvk ... .
Dyravarðaskírteini .
Sótt um dyravarðaskírteini á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.Hægt er að sækja um dyravarðaskírteini til þriggja ára áður en námskeið hefst og verður það þá afhent við námskeiðslok. .
Til að ljúka námskeiðinu þarf að ná minnst 80 ... er með því að umsækjendur hafi sótt um staðfestingu á umbeðnum skilyrðum frá lögreglunni áður en þeir skrá sig á námskeiðið.
.
Nánari upplýsingar.
Inga Jóna Þórisdóttir, s. 580-1800 eða ingajona
10
https://www.ecml.at/). Námskeiðið var liður í eflingu stoðþjónustu fyrir íslenskukennara okkar.
Á vinnustofunni lærðum við um starfstengda tungumálakennslu, beinan og óbeinan tungumálastuðning, kröfu- og þarfagreiningu á vinnustöðum
11
Ánægja með námskeið um nýja kennsluaðferð í stærðfræði.
.
Um 16 manns sóttu fjarnámskeið hjá Mími í gær, fimmtudaginn 14. október, um nýja kennsluaðferð í stærðfræði á framhaldsfræðslustigi ... . Þátttakendur komu víða að og voru mjög áhugasamir um aðferðarfræðina sem kynnt var á námskeiðinu en meðal þátttakenda voru stærðfræðikennarar í framhaldsfræðslu, starfsmenn símenntunarmiðstöðva og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins.
Kennsluaðferðin ... er fyrst og fremst að greiða veg nemenda í framhaldsfræðslunni gagnvart stærðfræði og veita nemendum sjálfstraust til að takast á helstu hindranir á námsferlinum.
Hönnuður aðferðarfræðinnar, Hannes Hilmarsson sem jafnframt var kennari á námskeiðinu
12
Tíu nemendur útskrifuðust fimmtudaginn 14. desember 2023 frá Mími úr námskeiði fyrir samfélagstúlka.
Námið er ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun sem felst í því að miðla munnlega merkingu á milli aðila ... sem ekki tala sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins.
Nemendur læra um íslenskt samfélag og helstu stofnanir. Einnig fá nemendur þjálfun í glósutækni og túlkun á námskeiðinu.
Við óskum þeim innilega til hamingju
13
Dagana 15.-19. apríl 2024 héldu tveir starfsmenn Mímis-símenntunar til Palermo í Ítalíu. Tilgangur ferðarinnar var að fara á námskeiðið „Handling stress and avoiding burnout“ á vegum Erasmus+.
Meistaranámskeiðið fjallaði um alla þá þætti ... sem tengjast streitustjórnun. Námskeiðið veitti þátttakendum grundvallarþekkingu á eðli streitu og afleiðingum hennar. Aukinn var skilningur þátttakenda á tengingu huga og líkama. Þeir fengu ný verkfæri til að ná stjórn á streitu og ná jafnvægi í einkalífi ... og vinnu. Kulnun er stórt vandamál í atvinnulífinu en er oft greint of seint eða rangt. Það var því mjög fróðlegt að sitja þetta námskeið og læra að nýta þau vopn sem var talað um í fyrirbyggjandi tilgangi
14
Íslenska á vinnustað.
Mímir hefur áralanga reynslu af íslenskukennslu fyrir erlent starfsfólk og hafa námskeið verið haldin í samstarfi við fyrirtæki ... með góðum árangri síðan árið 2003. Námskeiðin byggja á viðurkenndum kennsluaðferðum sem hvetja til aukinna samskipta á íslensku. Mímir hefur hlotið viðurkenningu á fræðslustarfseminni frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu og hefur vottunina EQM+ (European ... erlendra starfsmanna við yfirmenn og stjórnendur. .
Starfstengt nám .
Námskeiðin eru ætíð sniðin að þörfum vinnumarkaðarins. Sérfræðingur frá Mími greinir þarfir vinnustaðarins ... fyrir íslenskukennslu og skilgreinir markmið og áherslur í náminu í samvinnu við vinnustaðinn. Mat á stöðu starfsmanna í íslensku fer fram í upphafi og við lok námskeiðs. Þá hefur starfsfólk aðgang að náms- og starfsráðgjöf meðan á náminu stendur. Í lok námskeiðs fer ... fram rafrænt mat á námskeiðinu og niðurstöðum skilað til vinnustaðarins ásamt viðurkenningum sem staðfesta þátttöku. Námskeiðin geta farið fram á vinnustaðnum eða í húsnæði Mímis. .
Þjónusta við fyrirtæki
15
í gær útskrifuðust nemendur úr námskeiði Tónlist í umönnunarstörfum sem var haldið 19.-21. september 2023.
Á þessu námskeiði var farið í hvernig hver og einn notar sína styrkleika til að nýta tónlist sem hluta
16
Tveggja daga námskeið fyrir íþróttakennara var haldið í vikunni í Hagaskóla, á vegum Mímis. Alls tóku 24 íþróttakennarar þátt og sýndu mikinn áhuga á að læra nýja tækni, leiki og æfingar til að nota í íþróttakennslu sinni.
Fjórir ... reynslumiklir kennarar deildu þekkingu sinni og reynslu á námskeiðinu. Mikil fagmennska og orka einkenndi kennsluna, sem hvatti þátttakendur enn frekar áfram og skapaði jákvætt og hvetjandi námsumhverfi fyrir alla. Á námskeiðinu lærðu og þjálfuðu þátttakendur ... fyrir aldurshópinn 6-16 ára.
Þátttakendurnir voru verulega ánægðir og höfðu þeir m.a. þetta að segja um námskeiðið:.
„ Námskeiðið var flott, kennarar fínir með flotta nálgun og hugmyndir. Ég mun mæta aftur.“.
„Ég lærði fullt ... af nýjum hlutum sem ég mun pottþétt nota í kennslunni í vetur.“.
„ Námskeiðið var mjög gott. Það sem mun nýtast mér mest í kennslu eru allir leikirnir sem voru teknir fyrir. Einnig í handbolta og körfubolta, gaman að fá svona margar hugmyndir
17
Nýverið útskrifuðust tíu nemendur úr stigi 1 í íslensku online. Þeir geta núna valið á milli stigs 2 í íslensku sem er 40 stunda nám og stigs 2-3 í talþjálfun sem er einnig 40 stundir
18
Nýverið útskrifuðust nemendur úr byrjendanámskeiðinu Íslenska og atvinnulíf fyrir úkraínskumælandi. Á námskeiðinu lærðu þátttakendur helstu ... undirstöðuatriði í íslensku, með áherslu á einföld samskipti og grunnorðaforða tengdan vinnu og daglegu lífi.
Námskeiðið er mikilvægt fyrsta skref inn í íslenskt samfélag og atvinnulíf. Við óskum útskriftarnemendum innilega til hamingju með árangurinn
19
ára til rúmlega 60 ára. Það er alltaf áhugavert að hitta fólk frá hinum ýmsu löndum, taka spjallið og heyra hvernig námskeiðið er að nýtast þeim og hvað þau taka með sér úr náminu. Það sem allir nefna strax er að námskeiðið hjálpi þeim að aðlagast
20
Þann 21. mars útskrifaðist glæsilegur hópur nemenda úr námskeiðinu Íslenska talþjálfun 3-4. Þetta eftirsótta námskeið er 40 kennslustundir þar sem lögð er áhersla